Bankaði á öxl flugmannsins sekúndum fyrir slysið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. janúar 2023 14:50 Farþeginn sem tók umrætt myndband sat í aftursæti þyrlunnar sem er hér til hægri. Allir um borð í henni komust lífs af. Sex voru um borð í hinni þyrlunni. Fjögur létust og tvö eru alvarlega slösuð. Dave Hunt/AAP Image via AP Myndband sem ástralskur fréttamiðill hefur birt sýnir að farþegi um borð í annarri af tveimur þyrlum sem rákust saman á flugi í Ástralíu um helgina reyndi að vara flugmanninn við sekúndum áður en slysið mannskæða varð. Ástralski fjölmiðillinn 7News Australia birti umrædd myndband í dag. Myndbandið er tekið af einum farþega vélarinnar og sýnir augnablikin í aðdraganda þess að þyrlurnar tvær rákust saman. Á myndbandinu má sjá farþega í aftursæti vélarinnar reyna að ná athygli flugmanns þyrlunnar með því að banka á öxl hans, áður en hann sést grípa í sætið fyrir framan sig á því augnabliki sem þyrlurnar rekast saman. Reikna má með því að farþeginn hafi reynt að vara flugmanninn við. Fjögur létust í slysinu, öll um borð í hinni þyrlunni sem var á uppleið er slysið varð. Þyrlan sem myndbandið var tekið um borð í var á niðurleið. Flugmaður þeirrar þyrlu tókst að lenda vélinni á sandrifi. Þau sem voru um borð í þeirri þyrlu hluti flest minniháttar meiðsli og komust öll lífs af. Flugmaður þeirrar þyrlu er sagður hafa sýnt aðdáunarverða hæfni með því að ná að lenda þyrlunni, þrátt fyrir talsverðar skemmdir og þá staðreynd að þyrluspaði hinnar þyrlunnar fór í gegnum framrúðu þeirrar þyrlu. Í frétt 7News Australia er rætt við Geoff Thomas, sérfræðing í flugmálum, sem horfði á myndbandið og segir að útlit sé fyrir að flugmaður þyrlunnar sem myndbandið var tekið í hafi ekki séð hina þyrluna. Slysið átti sér stað Sea World skemmtigarðinum í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu. Rannsókn málsins er í fullum gangi. Fréttir af flugi Ástralía Tengdar fréttir Fjórir látnir eftir árekstur tveggja þyrla nærri Sea World Fjórir eru látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir að tvær þyrlur rákust saman nærri Sea World í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu, í nótt. 2. janúar 2023 07:19 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Sjá meira
Ástralski fjölmiðillinn 7News Australia birti umrædd myndband í dag. Myndbandið er tekið af einum farþega vélarinnar og sýnir augnablikin í aðdraganda þess að þyrlurnar tvær rákust saman. Á myndbandinu má sjá farþega í aftursæti vélarinnar reyna að ná athygli flugmanns þyrlunnar með því að banka á öxl hans, áður en hann sést grípa í sætið fyrir framan sig á því augnabliki sem þyrlurnar rekast saman. Reikna má með því að farþeginn hafi reynt að vara flugmanninn við. Fjögur létust í slysinu, öll um borð í hinni þyrlunni sem var á uppleið er slysið varð. Þyrlan sem myndbandið var tekið um borð í var á niðurleið. Flugmaður þeirrar þyrlu tókst að lenda vélinni á sandrifi. Þau sem voru um borð í þeirri þyrlu hluti flest minniháttar meiðsli og komust öll lífs af. Flugmaður þeirrar þyrlu er sagður hafa sýnt aðdáunarverða hæfni með því að ná að lenda þyrlunni, þrátt fyrir talsverðar skemmdir og þá staðreynd að þyrluspaði hinnar þyrlunnar fór í gegnum framrúðu þeirrar þyrlu. Í frétt 7News Australia er rætt við Geoff Thomas, sérfræðing í flugmálum, sem horfði á myndbandið og segir að útlit sé fyrir að flugmaður þyrlunnar sem myndbandið var tekið í hafi ekki séð hina þyrluna. Slysið átti sér stað Sea World skemmtigarðinum í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu. Rannsókn málsins er í fullum gangi.
Fréttir af flugi Ástralía Tengdar fréttir Fjórir látnir eftir árekstur tveggja þyrla nærri Sea World Fjórir eru látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir að tvær þyrlur rákust saman nærri Sea World í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu, í nótt. 2. janúar 2023 07:19 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Sjá meira
Fjórir látnir eftir árekstur tveggja þyrla nærri Sea World Fjórir eru látnir og þrír alvarlega slasaðir eftir að tvær þyrlur rákust saman nærri Sea World í ástralska bænum Gold Coast, suður af Brisbane á austurströnd Ástralínu, í nótt. 2. janúar 2023 07:19