Annar eigenda West Ham látinn Valur Páll Eiríksson skrifar 4. janúar 2023 14:36 David Gold. Nordic photos/AFP David Gold, annar eigenda West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, lést í dag eftir skammvinn veikindi. Hann var 86 ára gamall. Gold er sagður hafa látist friðsamlega í morgun í faðmi fjölskyldu sinnar. Hann hafði glímt við veikindi um skamma hríð. Gold hefur átt West Ham ásamt viðskiptafélaga hans til langs tíma, og nafna, David Sullivan, frá árinu 2010. Þeir félagar áttu einnig Birmingham City í 16 ár áður en þeir seldu árið 2009. „Ég er afar sorgmæddur við að heyra þessi tíðindi,“ segir David Moyes, þjálfari West Ham. It is with deep sadness that West Ham United FC confirm that Joint-Chairman David Gold passed away peacefully this morning following a short illness.— West Ham United (@WestHam) January 4, 2023 Gold og Sullivan byggðu stóran hluta ríkidæmis síns upp á sölu á klámblöðum í gegnum framleiðslufyrirtækið Gold Star Productions. Gold átti einnig undirfatakeðjuna Knickerbox um hríð. Hann var þá stofnandi og eigandi smásölufyrirtækisins Ann Summers, sem sérhæfir sig í kynlífstækjum og undirfötum, sem er metið á rúmar 100 milljónir punda. Gold ólst upp í húsi sem staðsett var gegnt Upton Park, fyrrum heimavelli West Ham, en í eignartíð þeirra félaga, Gold og Sullivan, flutti West Ham á nýjan leikvang, Lundúnaleikvanginn, eftir Ólympíuleikana í Lundúnum 2012. Enski boltinn Fótbolti Andlát Bretland Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Gold er sagður hafa látist friðsamlega í morgun í faðmi fjölskyldu sinnar. Hann hafði glímt við veikindi um skamma hríð. Gold hefur átt West Ham ásamt viðskiptafélaga hans til langs tíma, og nafna, David Sullivan, frá árinu 2010. Þeir félagar áttu einnig Birmingham City í 16 ár áður en þeir seldu árið 2009. „Ég er afar sorgmæddur við að heyra þessi tíðindi,“ segir David Moyes, þjálfari West Ham. It is with deep sadness that West Ham United FC confirm that Joint-Chairman David Gold passed away peacefully this morning following a short illness.— West Ham United (@WestHam) January 4, 2023 Gold og Sullivan byggðu stóran hluta ríkidæmis síns upp á sölu á klámblöðum í gegnum framleiðslufyrirtækið Gold Star Productions. Gold átti einnig undirfatakeðjuna Knickerbox um hríð. Hann var þá stofnandi og eigandi smásölufyrirtækisins Ann Summers, sem sérhæfir sig í kynlífstækjum og undirfötum, sem er metið á rúmar 100 milljónir punda. Gold ólst upp í húsi sem staðsett var gegnt Upton Park, fyrrum heimavelli West Ham, en í eignartíð þeirra félaga, Gold og Sullivan, flutti West Ham á nýjan leikvang, Lundúnaleikvanginn, eftir Ólympíuleikana í Lundúnum 2012.
Enski boltinn Fótbolti Andlát Bretland Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira