Ronaldo segir að mörg topp félög hafi reynt að krækja í sig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 18:01 Cristiano Ronaldo mætti á sinn fyrsta blaðamannafund hjá Al Nassr í dag. Khalid Alhaj/MB Media/Getty Images Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segist hafa fengið boð um að ganga til liðs við mörg af topp félögum Evrópu áður en hann ákvað að semja loks við Al Nassr í Sádí-Arabíu. Ronaldo gekk í raðir Al Nassr síðastliðinn föstudag á frjálsri sölu eftir að samningi hans við Manchester United var rift. Ronaldo er sagður hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu við United um að rifta samningnum í kjölfar þess að leikmaðurinn fór í umdeilt viðtal við þáttastjórnandann Piers Morgan. Þessi 37 ára gamli leikmaður segir að áður en hann ákvað að ganga til liðs við Al Nassr hafi hin ýmsu félög frá Evrópu, Brasilíu, Ástralíu og Bandaríkjunum haft samband til að reyna að krækja í sig. „Verki mínu í Evrópu er lokið,“ sagði Ronaldo á sínum fyrsta blaðamannafundi hjá nýja félaginu. 🎙️ Cristiano Ronaldo: "In Europe my work is done, I won everything." pic.twitter.com/Hgj17n6rFW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 3, 2023 „Ég er búinn að vinna allt og hef spilað fyrir stærstu klúbba Evrópu. Nú er kominn tími á nýja áskorun í Asíu.“ „Það veit enginn af því, en ég get sagt frá því núna að ég fékk mörg boð frá félögum í Evrópu, Brasilíu, Ástralíu, Bandaríkjunum og meira að segja í Portúgal. Það voru mörg félög sem reyndu að fá mig,“ bætti Ronaldo við. „En ég gaf þessu liði loforð og fæ nú tækifæri til að þróafótboltann í þessu frábæra landi.“ Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira
Ronaldo gekk í raðir Al Nassr síðastliðinn föstudag á frjálsri sölu eftir að samningi hans við Manchester United var rift. Ronaldo er sagður hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu við United um að rifta samningnum í kjölfar þess að leikmaðurinn fór í umdeilt viðtal við þáttastjórnandann Piers Morgan. Þessi 37 ára gamli leikmaður segir að áður en hann ákvað að ganga til liðs við Al Nassr hafi hin ýmsu félög frá Evrópu, Brasilíu, Ástralíu og Bandaríkjunum haft samband til að reyna að krækja í sig. „Verki mínu í Evrópu er lokið,“ sagði Ronaldo á sínum fyrsta blaðamannafundi hjá nýja félaginu. 🎙️ Cristiano Ronaldo: "In Europe my work is done, I won everything." pic.twitter.com/Hgj17n6rFW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 3, 2023 „Ég er búinn að vinna allt og hef spilað fyrir stærstu klúbba Evrópu. Nú er kominn tími á nýja áskorun í Asíu.“ „Það veit enginn af því, en ég get sagt frá því núna að ég fékk mörg boð frá félögum í Evrópu, Brasilíu, Ástralíu, Bandaríkjunum og meira að segja í Portúgal. Það voru mörg félög sem reyndu að fá mig,“ bætti Ronaldo við. „En ég gaf þessu liði loforð og fæ nú tækifæri til að þróafótboltann í þessu frábæra landi.“
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira