Árið hófst á fíngerðri svifryksmengun Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2023 15:34 Flugeldar við Hallgrímskirkju áramótin 2020. Vísir/Egill Svifryksmengun lá yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkustundir ársins 2022 og fyrstu klukkustundir ársins 2023 en veðuraðstæður vógu upp á móti henni. Áberandi hátt hlutfall fínasta og hættulegasta svifryksins mældist á gamlárskvöld og nýársnótt. Fylgifiskur flugeldagleði landsmanna á gamlárskvöld er svifryksmengun sem getur haft áhrif á heilsu fólks í háum styrk. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að svifryk frá flugeldum sé fíngerðara en það sem kemur frá bílaumferð. Fínar agnir komist lengra ofan í lungu fólks og eigi greiðari leið inn í blóðrásina. Þannig sé það mun hættulegra heilsu fólks en stærri svifryksagnirnar. Mesta fína svifrykið mældist í farmælistöð við Vesturbæjarlaug frá miðnætti til klukkan eitt á nýársnótt. Þá mældist styrkur svonefnds PM 2,5-svifryks 63 míkrógrömm á rúmmetra og enn fínna PM 1-svifryks 60 míkrógrömm á rúmmetra. Samkvæmt viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar ætti styrkur PM 2,5 ekki að fara yfir fimmtán míkrógrömm á rúmmetra á sólarhring og ekki yfir fimm míkrógrömm á ársgrundvelli. Styrkur PM10-svifryks mældist mest 362 míkrógrömm á rúmmetra á klukkustundinni frá miðnætti við Grensás. Sólarhringsgildið þar var 20,2 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk miðað við fimmtíu míkrógrömm. Umhverfismál Reykjavík Flugeldar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Sjá meira
Fylgifiskur flugeldagleði landsmanna á gamlárskvöld er svifryksmengun sem getur haft áhrif á heilsu fólks í háum styrk. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að svifryk frá flugeldum sé fíngerðara en það sem kemur frá bílaumferð. Fínar agnir komist lengra ofan í lungu fólks og eigi greiðari leið inn í blóðrásina. Þannig sé það mun hættulegra heilsu fólks en stærri svifryksagnirnar. Mesta fína svifrykið mældist í farmælistöð við Vesturbæjarlaug frá miðnætti til klukkan eitt á nýársnótt. Þá mældist styrkur svonefnds PM 2,5-svifryks 63 míkrógrömm á rúmmetra og enn fínna PM 1-svifryks 60 míkrógrömm á rúmmetra. Samkvæmt viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar ætti styrkur PM 2,5 ekki að fara yfir fimmtán míkrógrömm á rúmmetra á sólarhring og ekki yfir fimm míkrógrömm á ársgrundvelli. Styrkur PM10-svifryks mældist mest 362 míkrógrömm á rúmmetra á klukkustundinni frá miðnætti við Grensás. Sólarhringsgildið þar var 20,2 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk miðað við fimmtíu míkrógrömm.
Umhverfismál Reykjavík Flugeldar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Sjá meira