Brotist inn í tilkynningarþjónustu Sportabler Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2023 09:57 Þessi melding beið fjölda foreldra í morgun. Skjáskot Fjölmargir notendur smáforritsins Sportabler hafa fengið meldingu í morgun um að brotist hafi verið inn á reikning þeirra og persónuupplýsingum stolið. Reikningsupplýsingar eru ekki sagðar vera í hættu. Tugir þúsunda foreldar og barna nota forritið sem hjálpar íþróttafélögum að skipuleggja starf sitt, taka við greiðslum og skráningum og auðveldar samskipti milli þjálfara og foreldra. Forsvarsmenn forritsins greina frá því í tilkynningu á samfélagsmiðlum að brotist hafi verið inn í tilkynningarþjónustu Sportabler í morgun, það er „Push Notification birginn“ og hafi skilaboð verið send á notendur forritsins sem eru með Android-síma. Lögð er áhersla á að greiðsluupplýsingar og kortaupplýsingar séu ekki í hættu þar sem umræddar upplýsingar eru ekki geymdar hjá Sportabler. Voru fleiri foreldrar sem fengu þessa tilkynningu í símann sinn í morgun frá Sportabler?@sportabler ! pic.twitter.com/YnQNNl43M7— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) January 2, 2023 „Við erum að ná utan um málið, en eins og sakir standa þá virðist þetta bara vera eitt push notification sem þrjótarnir gátu sent í gegnum birginn okkar og bara á notendur sem nota Android. Við sjáum engin merki þess að brotist hafi verið inn í Sportabler kerfið sjálft og að upplýsingum þaðan hafi verið stolið, endurtökum að greiðsluupplýsingar eru ekki í hættu. Afsakið innilega ónæðið og við munum veita frekari fréttir um leið og við vitum meira,“ segir í tilkynningunni. Íþróttir barna Netöryggi Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Tugir þúsunda foreldar og barna nota forritið sem hjálpar íþróttafélögum að skipuleggja starf sitt, taka við greiðslum og skráningum og auðveldar samskipti milli þjálfara og foreldra. Forsvarsmenn forritsins greina frá því í tilkynningu á samfélagsmiðlum að brotist hafi verið inn í tilkynningarþjónustu Sportabler í morgun, það er „Push Notification birginn“ og hafi skilaboð verið send á notendur forritsins sem eru með Android-síma. Lögð er áhersla á að greiðsluupplýsingar og kortaupplýsingar séu ekki í hættu þar sem umræddar upplýsingar eru ekki geymdar hjá Sportabler. Voru fleiri foreldrar sem fengu þessa tilkynningu í símann sinn í morgun frá Sportabler?@sportabler ! pic.twitter.com/YnQNNl43M7— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) January 2, 2023 „Við erum að ná utan um málið, en eins og sakir standa þá virðist þetta bara vera eitt push notification sem þrjótarnir gátu sent í gegnum birginn okkar og bara á notendur sem nota Android. Við sjáum engin merki þess að brotist hafi verið inn í Sportabler kerfið sjálft og að upplýsingum þaðan hafi verið stolið, endurtökum að greiðsluupplýsingar eru ekki í hættu. Afsakið innilega ónæðið og við munum veita frekari fréttir um leið og við vitum meira,“ segir í tilkynningunni.
Íþróttir barna Netöryggi Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira