Hinn 27 ára Ingvar Þór og hin 26 ára Sandra Björk greina frá þessu á Facebook í kvöld.
„Gleðilegt árið! Spennt fyrir nýju ári og enn spenntari fyrir nýjum hlutverkum,“ segir í færslunni.
Ingvar segir í samtali við Vísi að þau séu himinlifandi með þetta allt saman og að von sé á erfingjanum í byrjun sumars.