Þetta eru tuttugu vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2022 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. janúar 2023 16:30 Íslenskt tónlistarfólk átti vinsælustu lög Bylgjunnar í ár. Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2022 en listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Hvati fór yfir vinsælustu lögin á Bylgjunni fyrir tónlistarárið 2022 á nýársdag 2023 á milli klukkan 12:15 og 16:00. Listann má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Einstök endurgerð Það er tónlistarkonan Bríet sem situr í fyrsta sæti yfir árið með lagið Dýrð í dauðaþögn, í útgáfu sem endurvekur gamalt lag á einstakan hátt. Platan Dýrð í dauðaþögn kom út árið 2012 og var frumraun Ásgeirs Trausta, sem var aðeins 19 ára þegar hún kom út. Platan sló sölumet á sínum tíma og fagnaði tíu ára afmæli sínu á árinu 2022, meðal annars með endurútgáfu þar sem úrvalslið íslensks tónlistarfólks tók þá að sér að endurgera lögin á sinn einstaka hátt. Útgáfa Bríetar af laginu Dýrð í dauðaþögn hefur með sanni slegið í gegn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Dúettar vinsælir Íslensk tónlist var mikið spiluð á Bylgjunni í ár en fimm efstu lög Árslistans eiga það öll sameiginlegt að vera íslensk. Bubbi Morthens og Auður sitja í öðru sæti listans með lagið Tárin falla hægt og Friðrik Dór í því þriðja með lagið Bleikur og blár. Þá eru Hjálmar og GDRN í fjórða sæti listans með lagið Upp á rönd og Friðrik Dór og Björgvin Halldórsson í fimmta sæti með lagið Dagar & nætur. Því má segja að dúettar hafi verið vinsælir á síðasta tónlistarári. Hér má sjá efstu tuttugu lög Árslistans á Bylgjunni: Fréttir ársins 2022 Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Þetta eru 100 vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2021 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir hundrað vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2021. 2. janúar 2022 18:00 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hvati fór yfir vinsælustu lögin á Bylgjunni fyrir tónlistarárið 2022 á nýársdag 2023 á milli klukkan 12:15 og 16:00. Listann má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Einstök endurgerð Það er tónlistarkonan Bríet sem situr í fyrsta sæti yfir árið með lagið Dýrð í dauðaþögn, í útgáfu sem endurvekur gamalt lag á einstakan hátt. Platan Dýrð í dauðaþögn kom út árið 2012 og var frumraun Ásgeirs Trausta, sem var aðeins 19 ára þegar hún kom út. Platan sló sölumet á sínum tíma og fagnaði tíu ára afmæli sínu á árinu 2022, meðal annars með endurútgáfu þar sem úrvalslið íslensks tónlistarfólks tók þá að sér að endurgera lögin á sinn einstaka hátt. Útgáfa Bríetar af laginu Dýrð í dauðaþögn hefur með sanni slegið í gegn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Dúettar vinsælir Íslensk tónlist var mikið spiluð á Bylgjunni í ár en fimm efstu lög Árslistans eiga það öll sameiginlegt að vera íslensk. Bubbi Morthens og Auður sitja í öðru sæti listans með lagið Tárin falla hægt og Friðrik Dór í því þriðja með lagið Bleikur og blár. Þá eru Hjálmar og GDRN í fjórða sæti listans með lagið Upp á rönd og Friðrik Dór og Björgvin Halldórsson í fimmta sæti með lagið Dagar & nætur. Því má segja að dúettar hafi verið vinsælir á síðasta tónlistarári. Hér má sjá efstu tuttugu lög Árslistans á Bylgjunni:
Fréttir ársins 2022 Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Þetta eru 100 vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2021 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir hundrað vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2021. 2. janúar 2022 18:00 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Þetta eru 100 vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2021 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir hundrað vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2021. 2. janúar 2022 18:00