Bill Cosby íhugar endurkomu á nýju ári Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. desember 2022 22:29 Kona sakar Cosby um að hafa þvingað sig til kynferðislegra athafna á Playboy-setrinu þegar hún var sextán ára. Hún er nú 64 ára gömul. AP/Matt Rourke Grínistinn umdeildi Bill Cosby íhugar að snúa aftur í sviðsljósið eftir að kynferðisbrotadómur yfir honum var ógiltur á síðasta ári. Cosby gaf endurkomu á nýju ári í skyn í útvarpsviðtali í dag. Blaðafulltrúi Cosby staðfesti einnig við miðilinn Hollywood Reporter að uppistand væri á dagskrá á nýju ári hjá Cosby. Cosby, sem er 85 ára gamall, var dæmdur fyrir að hafa byrlað og kynferðislega misnotað Andreu Constand, sem var á þeim tíma starfsmaður Temple University, á heimili sínu. Hann var ákærður síðla árs 2015 og var handtekinn aðeins nokkrum dögum áður en 12 ára fyrningarfrestur glæpsins rann út. Í júní árið 2021 var dómur yfir honum ógiltur af hæstirétti Pensylvaníu vegna tæknilegs atriðis sem ekki taldist samræmast reglum dómstólanna í ríkinu. Í mars 2022 ákvað Hæstiréttur Bandaríkjanna að taka málið ekki fyrir og batt því enda á tveggja áratuga baráttu innan dómskerfisins. Hann telst því saklaus þó orðspor hafi vissulega beðið hnekki. Bill Cosby kom síðast fram víða um Bandaríkin árið 2015 með sýningu sem leiddi jafnframt af sér mótmæli eftir að tugir kvenna stigu fram og lýstu kynferðisofbeldi sem þær sögðu Cosby hafa beitt þær. Mál Bill Cosby Bandaríkin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira
Cosby gaf endurkomu á nýju ári í skyn í útvarpsviðtali í dag. Blaðafulltrúi Cosby staðfesti einnig við miðilinn Hollywood Reporter að uppistand væri á dagskrá á nýju ári hjá Cosby. Cosby, sem er 85 ára gamall, var dæmdur fyrir að hafa byrlað og kynferðislega misnotað Andreu Constand, sem var á þeim tíma starfsmaður Temple University, á heimili sínu. Hann var ákærður síðla árs 2015 og var handtekinn aðeins nokkrum dögum áður en 12 ára fyrningarfrestur glæpsins rann út. Í júní árið 2021 var dómur yfir honum ógiltur af hæstirétti Pensylvaníu vegna tæknilegs atriðis sem ekki taldist samræmast reglum dómstólanna í ríkinu. Í mars 2022 ákvað Hæstiréttur Bandaríkjanna að taka málið ekki fyrir og batt því enda á tveggja áratuga baráttu innan dómskerfisins. Hann telst því saklaus þó orðspor hafi vissulega beðið hnekki. Bill Cosby kom síðast fram víða um Bandaríkin árið 2015 með sýningu sem leiddi jafnframt af sér mótmæli eftir að tugir kvenna stigu fram og lýstu kynferðisofbeldi sem þær sögðu Cosby hafa beitt þær.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira