Real Madrid hefur auga á ungstirni Bayern München Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 15:30 Real Madrid fylgist náið með stöðu mála hjá Alphonso Davies. Maja Hitij/Getty Images Spænska stórveldið Real Madrid er sagt fylgjast náið með samningsstöðu hins 22 ára bakvarðar Alphonso Davies hjá Bayern München. Davies hefur vakið mikla athygli undanfarin ár með frammistöðu sinni hjá þýska stórliðinu og er af mörgum talinn einn besti bakvörður heims. Davies er samningsbundinn Bayern til ársins 2025, en Madrídingar eru sagðir vilja fá leikmanninn í sínar raðir á næstu 18 mánuðum. Real Madrid er sagt vilja byggja til framtíðar og að félagið sjái Davies fyrir sér sem byrjunarliðsmann næstu ár. Ólíklegt er að Bayern muni vilja leyfa leimanninum að fara áður en samningur hans rennur út, og hvað þá að félagið sé tilbúið að selja hann ódýrt. Madrídingar eru því sagðir ætla að reyna að kaupa Davies sumarið 2024, ári áður en samningur hans rennur út, til að eiga möguleika á því að fá hans eins ódýrt og mögulegt er. Real Madrid 'plotting move for Bayern Munich star Alphonso Davies' https://t.co/Agv5a7rOvO— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2022 Þrátt fyrir ungan aldur hefur Davies verið mikilvægur hlekkur í liði Bayern í um þrjú ár. Hann hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim fimm mörk. Þá á hann einnig að baki 37 leiki fyrir kanadíska landsliðið þar sem hann hefur skorað 13 mörk og er aðeins einu marki frá því að verða tíundi markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi. Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Davies hefur vakið mikla athygli undanfarin ár með frammistöðu sinni hjá þýska stórliðinu og er af mörgum talinn einn besti bakvörður heims. Davies er samningsbundinn Bayern til ársins 2025, en Madrídingar eru sagðir vilja fá leikmanninn í sínar raðir á næstu 18 mánuðum. Real Madrid er sagt vilja byggja til framtíðar og að félagið sjái Davies fyrir sér sem byrjunarliðsmann næstu ár. Ólíklegt er að Bayern muni vilja leyfa leimanninum að fara áður en samningur hans rennur út, og hvað þá að félagið sé tilbúið að selja hann ódýrt. Madrídingar eru því sagðir ætla að reyna að kaupa Davies sumarið 2024, ári áður en samningur hans rennur út, til að eiga möguleika á því að fá hans eins ódýrt og mögulegt er. Real Madrid 'plotting move for Bayern Munich star Alphonso Davies' https://t.co/Agv5a7rOvO— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2022 Þrátt fyrir ungan aldur hefur Davies verið mikilvægur hlekkur í liði Bayern í um þrjú ár. Hann hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim fimm mörk. Þá á hann einnig að baki 37 leiki fyrir kanadíska landsliðið þar sem hann hefur skorað 13 mörk og er aðeins einu marki frá því að verða tíundi markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi.
Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira