Sú sigursælasta í sögunni látin: „Yfirgaf þennan heim eins og hún lifði lífi sínu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 09:00 Whitworth vann ófáa titlana í gegnum tíðina. David Cannon/Allsport/Getty Images Fyrrum atvinnukylfingurinn Kathy Whitworth er látin 83 ára að aldri. Hún er sigursælasti atvinnukylfingur í sögu PGA-mótaraðarinnar. Whitworth lést skyndilega er hún hélt upp á jólin með fjölskyldu sinni samkvæmt tilkynningu frá eiginkonu hennar. „Kathy yfirgaf þennan heim eins og hún lifði lífi sínu; elskandi, hlægjandi og skapandi minningar,“ segir í tilkynningu Bettye Odle, konu Whitworth. Whitworth er sigursælasti kylfingur í sögu PGA-mótaraðarinnar en hún fagnaði sigri á 88 mótum á ferlinum. Það eru sex fleiri sigrar en Mary Kathryn Wright, sem att kappi við Whitworth ósjaldan á ferli þeirra. Einnig vann hún sex fleiri mót en þeir sigursælustu í karlaflokki, Tiger Woods og Sam Snead, með 82 sigra á mótaröðinni, líkt og Wright. Whitworth vann sex risamót á ferli sínum en síðasti sigur hennar á móti var árið 1985, 23 árum eftir fyrsta sigur hennar. Andlát Bandaríkin Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Whitworth lést skyndilega er hún hélt upp á jólin með fjölskyldu sinni samkvæmt tilkynningu frá eiginkonu hennar. „Kathy yfirgaf þennan heim eins og hún lifði lífi sínu; elskandi, hlægjandi og skapandi minningar,“ segir í tilkynningu Bettye Odle, konu Whitworth. Whitworth er sigursælasti kylfingur í sögu PGA-mótaraðarinnar en hún fagnaði sigri á 88 mótum á ferlinum. Það eru sex fleiri sigrar en Mary Kathryn Wright, sem att kappi við Whitworth ósjaldan á ferli þeirra. Einnig vann hún sex fleiri mót en þeir sigursælustu í karlaflokki, Tiger Woods og Sam Snead, með 82 sigra á mótaröðinni, líkt og Wright. Whitworth vann sex risamót á ferli sínum en síðasti sigur hennar á móti var árið 1985, 23 árum eftir fyrsta sigur hennar.
Andlát Bandaríkin Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira