Málar á gömul gluggatjöld á Seyðisfirði sem heilla þjófa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. desember 2022 20:05 Þórarinn Sigurður Andrésson (Tóti Ripper), listamaður á Seyðisfirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Listamaðurinn „Tóti Ripper” eins og hann kallar sig á Seyðisfirði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að mála því hann málar myndirnar sínar á gömul gluggatjöld þegar hann hefur ekki efni á því að kaupa striga. Hér erum við að tala um Þórarinn Sigurð Andrésson, sem er með listamannsnafnið „Tóti Ripper”. Hann er með vinnuherbergið sitt í gömlu netagerðinni þar sem Lungna skólinn er líka með sína verknámsstöðu. „Ég get ekki málað eftir myndum eða eftir einhverju, ég mála bara eftir því sem kemur út úr myndinni. Stundum kemur eitthvað andlit, ég er svona fígúrumálari,” segir Tóti. Tóti segist hafa byrjað að mála 11. mars 2009 þegar hann var í áfengsmeðferð. Í kjölfarið var haldin sýning í Borgarnesi og þá var sex myndum Tóta stolið. Hann segir það mikla viðurkenningu. „Það sagði sá, sem sagði okkur til að það væri mesta viðurkenningin, þær hafa aldrei fundist,” segir Tóti og skellihlær. Ef Tóti er blankur þá málar hann á gömul gluggatjöld, sem hann finnur á gámasvæði Seyðfirðinga. Hann segist oftast mála með gleraugu á nefinu en þó ekki alltaf „En ég mála betur ef ég er ekki með gleraugu finnst mér, þegar ég skoða þær með gleraugunum á eftir, þannig að þú getur ímyndað þér hvernig málari ég er,” segir Tóti hlægjandi. Þú ert nú létt ruglaður? „Já, já, ég er létt ruglaður enda held ég að allir listamenn séu létt ruglaðir.” Tóti með eitt af verkum sínumMagnús Hlynur Hreiðarsson Múlaþing Myndlist Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Hér erum við að tala um Þórarinn Sigurð Andrésson, sem er með listamannsnafnið „Tóti Ripper”. Hann er með vinnuherbergið sitt í gömlu netagerðinni þar sem Lungna skólinn er líka með sína verknámsstöðu. „Ég get ekki málað eftir myndum eða eftir einhverju, ég mála bara eftir því sem kemur út úr myndinni. Stundum kemur eitthvað andlit, ég er svona fígúrumálari,” segir Tóti. Tóti segist hafa byrjað að mála 11. mars 2009 þegar hann var í áfengsmeðferð. Í kjölfarið var haldin sýning í Borgarnesi og þá var sex myndum Tóta stolið. Hann segir það mikla viðurkenningu. „Það sagði sá, sem sagði okkur til að það væri mesta viðurkenningin, þær hafa aldrei fundist,” segir Tóti og skellihlær. Ef Tóti er blankur þá málar hann á gömul gluggatjöld, sem hann finnur á gámasvæði Seyðfirðinga. Hann segist oftast mála með gleraugu á nefinu en þó ekki alltaf „En ég mála betur ef ég er ekki með gleraugu finnst mér, þegar ég skoða þær með gleraugunum á eftir, þannig að þú getur ímyndað þér hvernig málari ég er,” segir Tóti hlægjandi. Þú ert nú létt ruglaður? „Já, já, ég er létt ruglaður enda held ég að allir listamenn séu létt ruglaðir.” Tóti með eitt af verkum sínumMagnús Hlynur Hreiðarsson
Múlaþing Myndlist Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira