NFL goðsögn lést nokkrum dögum áður en það átti að heiðra hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2022 12:31 Franco Harris var einn af stóru leikmönnunum í sögu hin sigursæla Pittsburgh Steelers liði á áttunda áratugnum. Getty/George Gojkovich NFL-deildin og fólk tengt henni hafa minnst hlauparans frábæra Franco Harris sem féll frá í vikunni. Harris á sæti í heiðurshöll ameríska fótboltans og um helgina voru liðin fimmtíu ár frá hans frægustu stund. Arriving in Pittsburgh for the 50th Anniversary of the "Immaculate Reception" Franco Harris Jersey retirement celebration at half time,unfortunately we will be without Franco,,unbelievably sad. RIP HOFer Franco Harris...Football fans everywhere will miss you. @steelers pic.twitter.com/zhLdFzhe7b— Steve Mariucci (@SteveMariucci) December 22, 2022 Harris skoraði eftirminnilegt snertimark sem færði Pittsburgh Steelers sigur á Oakland Raiders í úrslitakeppninni 1972.Harris átti ekki að fá sendinguna upphaflega en var réttur maður á réttum stað og náði boltanum áður en hann fór í jörðina og hljóp með hann í markið. Þetta atvik var valið það magnaðasta í sögu NFL-deildarinnar og á morgun Þorláksmessu voru liðin fimmtíu ár frá þessum leik. Members of his Hall of Fame family will forever have fond memories of Franco Harris. #HOFForever pic.twitter.com/T4Op9JEyZI— Pro Football Hall of Fame (@ProFootballHOF) December 21, 2022 Harris átti að vera heiðraður um helgina og Pittsburgh Steelers ætlaði við sama tækifæri að setja treyju hans upp í rjáfur. Steelers er að fara að mæta Las Vegas Raiders á Aðfangadag. Harris var 72 ára gamall en hann átti eftir að vinna fjóra titla með Pittsburgh Steelers liðinu frá 1975 til 1980. Við höfum misst ótrúlegan fótboltamann og einn af mestu herramönnum sem þú áttir möguleika á að hitta, sagði Jim Porter, forseti Frægðarhallarinnar. Few men in history have had as big an impact on the NFL, the Steelers, and the city of Pittsburgh as Franco Harris. pic.twitter.com/yFp5kVzuni— Pittsburgh Steelers (@steelers) December 22, 2022 NFL Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira
Harris á sæti í heiðurshöll ameríska fótboltans og um helgina voru liðin fimmtíu ár frá hans frægustu stund. Arriving in Pittsburgh for the 50th Anniversary of the "Immaculate Reception" Franco Harris Jersey retirement celebration at half time,unfortunately we will be without Franco,,unbelievably sad. RIP HOFer Franco Harris...Football fans everywhere will miss you. @steelers pic.twitter.com/zhLdFzhe7b— Steve Mariucci (@SteveMariucci) December 22, 2022 Harris skoraði eftirminnilegt snertimark sem færði Pittsburgh Steelers sigur á Oakland Raiders í úrslitakeppninni 1972.Harris átti ekki að fá sendinguna upphaflega en var réttur maður á réttum stað og náði boltanum áður en hann fór í jörðina og hljóp með hann í markið. Þetta atvik var valið það magnaðasta í sögu NFL-deildarinnar og á morgun Þorláksmessu voru liðin fimmtíu ár frá þessum leik. Members of his Hall of Fame family will forever have fond memories of Franco Harris. #HOFForever pic.twitter.com/T4Op9JEyZI— Pro Football Hall of Fame (@ProFootballHOF) December 21, 2022 Harris átti að vera heiðraður um helgina og Pittsburgh Steelers ætlaði við sama tækifæri að setja treyju hans upp í rjáfur. Steelers er að fara að mæta Las Vegas Raiders á Aðfangadag. Harris var 72 ára gamall en hann átti eftir að vinna fjóra titla með Pittsburgh Steelers liðinu frá 1975 til 1980. Við höfum misst ótrúlegan fótboltamann og einn af mestu herramönnum sem þú áttir möguleika á að hitta, sagði Jim Porter, forseti Frægðarhallarinnar. Few men in history have had as big an impact on the NFL, the Steelers, and the city of Pittsburgh as Franco Harris. pic.twitter.com/yFp5kVzuni— Pittsburgh Steelers (@steelers) December 22, 2022
NFL Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira