Sara Björk hvergi sjáanleg þegar Juventus féll úr leik | Arsenal skoraði níu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 20:05 Arsenal skoraði níu mörk í kvöld. Twitter@ArsenalWFC Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus þegar liðið gerði markalaust jafntefli við hennar fyrrum lið Lyon. Jafnteflið þýðir að Juventus er úr leik í Meistaradeild Evrópu. Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Juventus heimsótti Lyon í leik sem gestirnir urðu að vinna til að komast upp úr C-riðli og í 8-liða úrslit keppninnar. Það gekk ekki eftir en leiknum lauk með markalausu jafntefli, 0-0. Á sama tíma, í sama riðli, mættust Arsenal og Zürich. Segja má að sá leikur hafi verið leikur kattarins að músinni. Skytturnar frá Lundúnum – sem eru án hollensku markadrottningarinnar Vivianne Miedema sem og Evrópumeistarans Beth Mead – skoruðu níu mörk í leiknum og tryggðu sér sigur í C-riðli. ARSENAL ADD A SIXTH AS STINA BLACKSTENIUS GETS HER BRACE #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/tJzBrDqZFS— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Frida Leonhardsen-Maanum skoraði þrjú mörk, Stina Blackstenius og Caitlin Foord skoruðu tvö hvor á meðan Kim Little og Mana Iwabuchi skoruðu sitthvort markið. Mana Iwabuchi SCORES Arsenal's NINTH GOAL of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/bpcWPMm8jO— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Fabienne Humm skoraði eina mark heimaliðsins úr vítaspyrnu þegar staðan var orðin 6-0 Arsenal í vil. Fór það svo að leiknum lauk 9-1 og Arsenal vinnur riðilinn með 13 stig. Lyon endar með 11 en Juventus aðeins níu. Zürich var svo stigalaust á botninum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Juventus heimsótti Lyon í leik sem gestirnir urðu að vinna til að komast upp úr C-riðli og í 8-liða úrslit keppninnar. Það gekk ekki eftir en leiknum lauk með markalausu jafntefli, 0-0. Á sama tíma, í sama riðli, mættust Arsenal og Zürich. Segja má að sá leikur hafi verið leikur kattarins að músinni. Skytturnar frá Lundúnum – sem eru án hollensku markadrottningarinnar Vivianne Miedema sem og Evrópumeistarans Beth Mead – skoruðu níu mörk í leiknum og tryggðu sér sigur í C-riðli. ARSENAL ADD A SIXTH AS STINA BLACKSTENIUS GETS HER BRACE #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/tJzBrDqZFS— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Frida Leonhardsen-Maanum skoraði þrjú mörk, Stina Blackstenius og Caitlin Foord skoruðu tvö hvor á meðan Kim Little og Mana Iwabuchi skoruðu sitthvort markið. Mana Iwabuchi SCORES Arsenal's NINTH GOAL of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/bpcWPMm8jO— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Fabienne Humm skoraði eina mark heimaliðsins úr vítaspyrnu þegar staðan var orðin 6-0 Arsenal í vil. Fór það svo að leiknum lauk 9-1 og Arsenal vinnur riðilinn með 13 stig. Lyon endar með 11 en Juventus aðeins níu. Zürich var svo stigalaust á botninum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira