Réðst á afgreiðslustúlku og sló hana ítrekað í andlitið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. desember 2022 06:16 Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til rétt fyrir klukkan 22 í gærkvöldi þegar ungur maður réðst á stúlku sem var að störfum í verslun í Kópavogi og sló hana ítrekað í andlitið. Stúlkan hlaut roða í vanga og eins blæddi úr munnviki hennar eftir árásina. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu um verkefni næturinnar var reynt að ræða við árásarmanninn, sem var í fylgd föður síns. Mögulega var um veikindi að ræða, segir í tilkynningu lögreglu. Fyrr um kvöldið barst tilkynning um eld í eldhúsi hótels í póstnúmerinu 108. Eldurinn var sagður hafa komið upp í eldhúseyju en starfsfólk hótelsins var búið að aftengja rafmagn. Nokkur reykur var á vettvangi en hann sagður afmarkaður við eldhúsið. Lögreglu barst einnig tilkynning um eld í bifreið í Hafnarfirði. Ökumaður hafði setið í bifreiðinni í um það bil 15 mínútur þegar hann fór að finna lykt. Hann yfirgaf bifreiðina og fljótlega sást loga eldur undir vélarhlífinni. Slökkvilið kom á vettvang og slökkti eldinn en bifreiðin var mikið skemmd og flutt af vettvangi. Í póstnúmerinu 109 var ofurölvi og ósjálfbjarga maður handtekinn við verslunarmiðstöð. Ekki reyndist hægt að fá gistingu fyrir manninn og var hann því vistaður í fangageymslu. Nokkrir voru stöðvaðir í umferðinni grunaðir um ýmis umferðarlagabrot. Lögreglumál Kópavogur Verslun Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Stúlkan hlaut roða í vanga og eins blæddi úr munnviki hennar eftir árásina. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu um verkefni næturinnar var reynt að ræða við árásarmanninn, sem var í fylgd föður síns. Mögulega var um veikindi að ræða, segir í tilkynningu lögreglu. Fyrr um kvöldið barst tilkynning um eld í eldhúsi hótels í póstnúmerinu 108. Eldurinn var sagður hafa komið upp í eldhúseyju en starfsfólk hótelsins var búið að aftengja rafmagn. Nokkur reykur var á vettvangi en hann sagður afmarkaður við eldhúsið. Lögreglu barst einnig tilkynning um eld í bifreið í Hafnarfirði. Ökumaður hafði setið í bifreiðinni í um það bil 15 mínútur þegar hann fór að finna lykt. Hann yfirgaf bifreiðina og fljótlega sást loga eldur undir vélarhlífinni. Slökkvilið kom á vettvang og slökkti eldinn en bifreiðin var mikið skemmd og flutt af vettvangi. Í póstnúmerinu 109 var ofurölvi og ósjálfbjarga maður handtekinn við verslunarmiðstöð. Ekki reyndist hægt að fá gistingu fyrir manninn og var hann því vistaður í fangageymslu. Nokkrir voru stöðvaðir í umferðinni grunaðir um ýmis umferðarlagabrot.
Lögreglumál Kópavogur Verslun Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira