Einn úr áhöfn taílenska herskipsins fannst á lífi Kjartan Kjartansson skrifar 20. desember 2022 14:18 Einn sjóliða HTMS Sukhothai í Bangsaphan í gær. AP/Anuthep Cheysakron Björgunarlið fann einn sjóliða úr áhöfn taílensks herskips á lífi í gær, um hálfum sólarhring eftir að það sökk á aðfaranótt mánudags. Á þriðja tug manna er enn saknað en yfirvöld viðurkenna að ekki hafi verið nógu mörg björgunarvesti um borð í skipinu. HTMS Sukhothai, 35 ára gömul korvetta, sökk með 105 manns um borð í stórsjó í Taílandsflóa á sunnudag. AP-fréttastofan segir að taílenski herinn hafi staðfest að 76 manns hafi verið bjargað, fimm hafi fundist látnir og 24 sé enn saknað. Sjóliðinn og líkin fimm fundust um sextíu kílómetrum frá þeim stað þar sem skipið sökk. Hann sást fljótandi í sjónum um miðjan dag í gær. Flutningaskip sem átti leið hjá bjargaði honum úr sjónum en herfreigáta flytur hann nú í land. Ástand hans er sagt slæmt. Vonir um að fleiri finnist á lífi fara nú þverrandi. Sjóherinn telur ólíklegt að nokkur gæti lifað lengur en tvo daga í sjónum. Fjögur stór herskip, flugvélar, þyrlur og drónar eru notaðir við leitina. Ekki hefur verið hægt að leita á minni fleyjum þar sem enn er vont í sjóinn á svæðinu. Þeir sem komust lífs af hafa sagt taílenskum fjölmiðlum að ekki hafi verið nógu mörg björgunarvesti þar sem skipið var með gesti auk hefðbundinnar áhafnar. Herinn segir að vanalega séu 87 sjóliðar og foringjar um borð í skipinu. Taíland Tengdar fréttir Tuga sjóliða saknað eftir að taílensku herskipi hvolfdi Taílensku herskipi hvolfdi í ofsaveðri á Taílandsflóa í gær og lentu um hundrað sjóliðar í sjónum þegar skipið sökk. 19. desember 2022 08:21 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
HTMS Sukhothai, 35 ára gömul korvetta, sökk með 105 manns um borð í stórsjó í Taílandsflóa á sunnudag. AP-fréttastofan segir að taílenski herinn hafi staðfest að 76 manns hafi verið bjargað, fimm hafi fundist látnir og 24 sé enn saknað. Sjóliðinn og líkin fimm fundust um sextíu kílómetrum frá þeim stað þar sem skipið sökk. Hann sást fljótandi í sjónum um miðjan dag í gær. Flutningaskip sem átti leið hjá bjargaði honum úr sjónum en herfreigáta flytur hann nú í land. Ástand hans er sagt slæmt. Vonir um að fleiri finnist á lífi fara nú þverrandi. Sjóherinn telur ólíklegt að nokkur gæti lifað lengur en tvo daga í sjónum. Fjögur stór herskip, flugvélar, þyrlur og drónar eru notaðir við leitina. Ekki hefur verið hægt að leita á minni fleyjum þar sem enn er vont í sjóinn á svæðinu. Þeir sem komust lífs af hafa sagt taílenskum fjölmiðlum að ekki hafi verið nógu mörg björgunarvesti þar sem skipið var með gesti auk hefðbundinnar áhafnar. Herinn segir að vanalega séu 87 sjóliðar og foringjar um borð í skipinu.
Taíland Tengdar fréttir Tuga sjóliða saknað eftir að taílensku herskipi hvolfdi Taílensku herskipi hvolfdi í ofsaveðri á Taílandsflóa í gær og lentu um hundrað sjóliðar í sjónum þegar skipið sökk. 19. desember 2022 08:21 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Tuga sjóliða saknað eftir að taílensku herskipi hvolfdi Taílensku herskipi hvolfdi í ofsaveðri á Taílandsflóa í gær og lentu um hundrað sjóliðar í sjónum þegar skipið sökk. 19. desember 2022 08:21
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent