Danir tilkynna hverjir eiga að verja heimsmeistaratitilinn í annað sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2022 19:00 Nicolaj Jacobsen og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handbolta eiga titil að verja á HM sem fer fram í næsta mánuði. Nikola Krstic/MB Media/Getty Images Nicolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna leikmannahóp sem mun taka þátt á HM karla í handbolta í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar í handbolta, en liðið hefur unnið seinustu tvö heimsmeistaramót. Þeir 18 leikmenn sem eru valdir í hópinn fá því það verkefni að vinna þriðja heimsmeistaratitil Dana í röð, en það er eitthvað sem engin þjóð hefur afrekað. Danski hópurinn er svipaður og á seinustu stórmótum. Þó verða fjórir leikmenn í hópnum sem gætu leikið sínar fyrstu mínútur á HM í handbolta, en það eru þeir Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller og Lukas Jørgensen. The Danish squad (18 players) for the World Championship. Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller and Lukas Jørgensen are possible championship debutants. Players like Emil Nielsen, Lasse Andersson, Jacob Lassen, Niclas Kirkeløkke and Henrik Toft Hansen are left out.#handball pic.twitter.com/N1AEFmKrq0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 19, 2022 Danir hefja leik á HM þann 13. janúar, en liðið leikur í H-riðli með Barein, Belgíu og Túnis. Riðillinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð og því stutt að fara fyrir danska liðið og stuðningsmenn þess. Danski hópurinn Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold. HM 2023 í handbolta Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Danir eru ríkjandi heimsmeistarar í handbolta, en liðið hefur unnið seinustu tvö heimsmeistaramót. Þeir 18 leikmenn sem eru valdir í hópinn fá því það verkefni að vinna þriðja heimsmeistaratitil Dana í röð, en það er eitthvað sem engin þjóð hefur afrekað. Danski hópurinn er svipaður og á seinustu stórmótum. Þó verða fjórir leikmenn í hópnum sem gætu leikið sínar fyrstu mínútur á HM í handbolta, en það eru þeir Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller og Lukas Jørgensen. The Danish squad (18 players) for the World Championship. Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller and Lukas Jørgensen are possible championship debutants. Players like Emil Nielsen, Lasse Andersson, Jacob Lassen, Niclas Kirkeløkke and Henrik Toft Hansen are left out.#handball pic.twitter.com/N1AEFmKrq0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 19, 2022 Danir hefja leik á HM þann 13. janúar, en liðið leikur í H-riðli með Barein, Belgíu og Túnis. Riðillinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð og því stutt að fara fyrir danska liðið og stuðningsmenn þess. Danski hópurinn Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold.
Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira