„Vindurinn verður ótrúlega mikill“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2022 22:10 Vegum gæti verið lokað með stuttum fyrirvara. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Ekkert ferðaveður verður á Suðausturlandi á morgun. Vindhviður geta farið upp í fimmtíu metra á sekúndu og óvissustig Almannavarna tekur gildi í fyrramálið. „Mjúk lokun“ tekur gildi á Hellisheiði og í Þrengslum klukkan fjögur í nótt. Gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi víða á landinu á morgun. Gert er ráð fyrir ofsaveðri, skafrenningi og hvassviðri nánast um land allt. Gular og appelsínugular viðvaranir verða í gildi víðsvegar á morgun.Veðurstofan G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að viðbúnaður sé nokkur og hvetur fólk til að fylgjast vel með. Vegum gæti verið lokað með litlum fyrirvara. „Við setjum á mjúka lokun klukkan fjögur í nótt á Hellisheiði og Þrengsli, það þýðir að björgunarsveitarmenn fara á staðinn að lokunarhliðinu og meta aðstæður. Þá eru þeir tilbúnir að loka um leið og það þarf.“ Best að halda kyrru fyrir Björgunarsveitarmenn fara einnig á Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði klukkan sex og óvissustig er á Kjalarnesi. „Það má búast fastlega við því að það verði lokað sunnan undir Vatnajökli, í Öræfum, miðað við að það er appelsínugul viðvörun,“ segir Pétur. Marcel de Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, brýnir fyrir fólki að fylgjast vel með. „Vindurinn verður ótrúlega mikill á Suðausturlandi og það er best að halda kyrru fyrir. Þessi lægð er búin að fara til suðurs og er búin að vaxa mikið og veldur núna norðaustan hvassviðri og stormi. Það fer alveg upp í 30 metra á sekúndu og hviður allt upp í fimmtíu.“ Björgunarsveitir víða á landinu eru í viðbragðsstöðu og tekur Björgunarfélag Hornafjarðar undir. Íbúar eru einnig hvattir til að huga vel að lausamunum enda líkur á foktjóni töluverðar. Veður Samgöngur Tengdar fréttir Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi víða á landinu á morgun. Gert er ráð fyrir ofsaveðri, skafrenningi og hvassviðri nánast um land allt. Gular og appelsínugular viðvaranir verða í gildi víðsvegar á morgun.Veðurstofan G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að viðbúnaður sé nokkur og hvetur fólk til að fylgjast vel með. Vegum gæti verið lokað með litlum fyrirvara. „Við setjum á mjúka lokun klukkan fjögur í nótt á Hellisheiði og Þrengsli, það þýðir að björgunarsveitarmenn fara á staðinn að lokunarhliðinu og meta aðstæður. Þá eru þeir tilbúnir að loka um leið og það þarf.“ Best að halda kyrru fyrir Björgunarsveitarmenn fara einnig á Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði klukkan sex og óvissustig er á Kjalarnesi. „Það má búast fastlega við því að það verði lokað sunnan undir Vatnajökli, í Öræfum, miðað við að það er appelsínugul viðvörun,“ segir Pétur. Marcel de Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, brýnir fyrir fólki að fylgjast vel með. „Vindurinn verður ótrúlega mikill á Suðausturlandi og það er best að halda kyrru fyrir. Þessi lægð er búin að fara til suðurs og er búin að vaxa mikið og veldur núna norðaustan hvassviðri og stormi. Það fer alveg upp í 30 metra á sekúndu og hviður allt upp í fimmtíu.“ Björgunarsveitir víða á landinu eru í viðbragðsstöðu og tekur Björgunarfélag Hornafjarðar undir. Íbúar eru einnig hvattir til að huga vel að lausamunum enda líkur á foktjóni töluverðar.
Veður Samgöngur Tengdar fréttir Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45
Óvissustig Almannavarna vegna veðurs Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. 18. desember 2022 19:45