Flensburg valtaði yfir Kiel | Hákon Daði minnti á sig rétt fyrir landsliðsval Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 15:15 Hákon Daði skoraði 4 mörk í tapi Vísir/Getty Flensburg vann óvæntan stórsigur í þýska handbotlanum er liðið valtaði yfir Kiel 36-23. Kiel var í efsta sæti þýsku deildarinnar fyrir leik. Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta voru á sínum stað þegar fjórum leikjum er lokið í þýska handboltanum. Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, skoraði tvö mörk í stórsigri gegn Kiel 36-23 Kiel hafði sætaskipti við Fuche Berlin sem er komið á toppinn. 🚀Der höchste Derbysieg aller Zeiten!Unsere Jungs schaffen es heute den höchsten Derbysieg aller Zeiten zu holen!Zuletzt war der höchste Sieg 2016 in der @ehfel_official mit 37:27.🚀💥_______#SGFTHW 36:23#SGPower💙❤️ #OhneGrenzen pic.twitter.com/PGssVOAfmW— SG Fle-Ha (@SGFleHa) December 18, 2022 Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Vfl Gummersbach gegn Fuche Berlin sem komst í efsta sæti þýsku deildarinnar eftir tveggja marka sigur 30-28 á Gummersbach. Hákon Daði Styrmisson minnti á sig rétt fyrir valið á landsliðshópnum sem fer til Svíþjóðar á HM í janúar. Hákon Daði skoraði fjögur mörk. Elliði Snær Vignisson komst einnig á blað og skoraði eitt mark. Ýmir Örn Gíslason komst ekki blað þegar Rhein Neckar Löwen vann sex marka sigur á HSG Wetzlar 29-23. Ýmir Örn stóð sína plikt varnarlega og fékk tvær tveggja mínútna brottvísanir. Ein umferð er eftir af þýsku deildinni áður en deildin verður sett í pásu þegar HM fer af stað. Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, skoraði tvö mörk í stórsigri gegn Kiel 36-23 Kiel hafði sætaskipti við Fuche Berlin sem er komið á toppinn. 🚀Der höchste Derbysieg aller Zeiten!Unsere Jungs schaffen es heute den höchsten Derbysieg aller Zeiten zu holen!Zuletzt war der höchste Sieg 2016 in der @ehfel_official mit 37:27.🚀💥_______#SGFTHW 36:23#SGPower💙❤️ #OhneGrenzen pic.twitter.com/PGssVOAfmW— SG Fle-Ha (@SGFleHa) December 18, 2022 Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Vfl Gummersbach gegn Fuche Berlin sem komst í efsta sæti þýsku deildarinnar eftir tveggja marka sigur 30-28 á Gummersbach. Hákon Daði Styrmisson minnti á sig rétt fyrir valið á landsliðshópnum sem fer til Svíþjóðar á HM í janúar. Hákon Daði skoraði fjögur mörk. Elliði Snær Vignisson komst einnig á blað og skoraði eitt mark. Ýmir Örn Gíslason komst ekki blað þegar Rhein Neckar Löwen vann sex marka sigur á HSG Wetzlar 29-23. Ýmir Örn stóð sína plikt varnarlega og fékk tvær tveggja mínútna brottvísanir. Ein umferð er eftir af þýsku deildinni áður en deildin verður sett í pásu þegar HM fer af stað.
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira