Tryggvi og félagar sogast nær fallsætum Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 13:30 Tryggvi gerði aðeins tvö stig gegn Basquet Girona Vísir/Getty Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu níunda leiknum á tímabilinu í botnbaráttu slag gegn Basquet Girona 78-69. Tryggvi Snær Hlinason spilaði tæplega fjórtán mínútur í tapi gegn Basquet Girona. Tryggvi tók lítið til sín og gerði aðeins tvö stig og tók fjögur fráköst. Basquet Girona tók frumkvæðið strax í fyrsta leikhluta þar sem Zaragoza skoraði aðeins átta stig á tíu mínútum og heimamenn komust þrettán stigum yfir. Zaragoza vann annan leikhluta aðeins með tveimur stigum og var Basquet Girona ellefu stigum yfir í hálfleik 38-27. Þrátt fyrir endurkomu Zaragoza í þriðja leikhluta voru heimamenn sterkari í síðasta fjórðungi og unnu níu stiga sigur 78-69. Zaragoza er í fallbaráttu í ACB-deildinni á Spáni. Eftir tólf leiki eru Tryggvi og félagar í 14. sæti af átján liðum. Zaragoza hefur unnið þrjá leiki sem er einum sigurleik meira en neðstu tvö liðin í deildinni. Spænski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason spilaði tæplega fjórtán mínútur í tapi gegn Basquet Girona. Tryggvi tók lítið til sín og gerði aðeins tvö stig og tók fjögur fráköst. Basquet Girona tók frumkvæðið strax í fyrsta leikhluta þar sem Zaragoza skoraði aðeins átta stig á tíu mínútum og heimamenn komust þrettán stigum yfir. Zaragoza vann annan leikhluta aðeins með tveimur stigum og var Basquet Girona ellefu stigum yfir í hálfleik 38-27. Þrátt fyrir endurkomu Zaragoza í þriðja leikhluta voru heimamenn sterkari í síðasta fjórðungi og unnu níu stiga sigur 78-69. Zaragoza er í fallbaráttu í ACB-deildinni á Spáni. Eftir tólf leiki eru Tryggvi og félagar í 14. sæti af átján liðum. Zaragoza hefur unnið þrjá leiki sem er einum sigurleik meira en neðstu tvö liðin í deildinni.
Spænski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Sjá meira