Öllu flugi Icelandair aflýst Árni Sæberg skrifar 17. desember 2022 19:40 Örtröð myndaðist í Leifsstöð í kvöld. Aðsend Icelandair hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum sem fara átti í kvöld og í nótt. Um er að ræða ellefu ferðir til Norður-Ameríku, eina til Kaupmannahafnar og eina til Lundúna. Þetta staðfestir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Hún segir að nokkur töf hafi verið á brottförum í morgun, allt að fjórar klukkustundir, vegna veðurs. Þó hafi allar ferðir verið farnar í dag. Ásdís segir að eftir að ákvörðun um aflýsingu vegna veðurs var tekin í kvöld hafi vinna við að koma þeim farþegum sem þurfa á hótel hafist. Þá sé vinna þegar hafin við að koma farþegum fyrir í öðrum flugferðum og allir farþegar muni fá senda nýja ferðaáætlun. Af myndum, sem Vísi hafa borist í kvöld, að dæma hefur þónokkur fjöldi farþega verið kominn út á flugvöll áður en ákvörðun var tekin um að aflýsa flugferðum. Sumir bíða úti í vél Þá segir Ásdís Ýr að níu af af þeim tólf flugvélum sem lenda áttu á Keflavíkurflugvelli í kvöld séu lentar. Þrjár séu rétt ókomnar. Hún segir að þrjár vélar bíði enn úti á flugbraut eftir því að komast upp að flugstöðinni. Snjófergi geri aðgang að flugstöðinni erfiðan. Að lokum segir Ásdís Ýr að ekki sé útilokað að einhverjar tafir verði á morgun vegna keðjuverkandi áhrifa og því séu farþegar hvattir til að fylgjast vel með. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Icelandair Veður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Þetta staðfestir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Hún segir að nokkur töf hafi verið á brottförum í morgun, allt að fjórar klukkustundir, vegna veðurs. Þó hafi allar ferðir verið farnar í dag. Ásdís segir að eftir að ákvörðun um aflýsingu vegna veðurs var tekin í kvöld hafi vinna við að koma þeim farþegum sem þurfa á hótel hafist. Þá sé vinna þegar hafin við að koma farþegum fyrir í öðrum flugferðum og allir farþegar muni fá senda nýja ferðaáætlun. Af myndum, sem Vísi hafa borist í kvöld, að dæma hefur þónokkur fjöldi farþega verið kominn út á flugvöll áður en ákvörðun var tekin um að aflýsa flugferðum. Sumir bíða úti í vél Þá segir Ásdís Ýr að níu af af þeim tólf flugvélum sem lenda áttu á Keflavíkurflugvelli í kvöld séu lentar. Þrjár séu rétt ókomnar. Hún segir að þrjár vélar bíði enn úti á flugbraut eftir því að komast upp að flugstöðinni. Snjófergi geri aðgang að flugstöðinni erfiðan. Að lokum segir Ásdís Ýr að ekki sé útilokað að einhverjar tafir verði á morgun vegna keðjuverkandi áhrifa og því séu farþegar hvattir til að fylgjast vel með.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Icelandair Veður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira