Nökkvi í fyrsta sinn í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 13:34 Nökkvi Þeyr Þórisson fagnar einu sautján marka sinna í Bestu deildinni síðasta sumar. vísir/hulda margrét Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður Beerschot í Belgíu, er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum í fótbolta sem mætir Eistlandi og Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum á Algarve í byrjun næsta árs. Nökkvi var bæði markakóngur Bestu deildarinnar í sumar og valinn besti leikmaður hennar. Hann hefur svo spilað einkar vel með Beerschot í belgísku B-deildinni að undanförnu. Dalvíkingurinn er annar tveggja nýliða í landsliðshópnum. Hinn er Aron Bjarnason, leikmaður Sirius í Svíþjóð. Eins og venjan er með leiki í janúar er landsliðshópurinn skipaður leikmönnum úr liðum á Englandi, Noregi og Svíþjóð. „Janúarverkefni hafa fest sig vel í sessi sem hluti af dagatali A landsliðs karla og hafa nýst vel í gegnum tíðina. Þetta er auðvitað ekki FIFA-gluggi þannig að félögum ber ekki skylda til að sleppa leikmönnum í verkefnið. Það er lítið við því að gera og við berum bara virðingu fyrir því. Hópurinn sem við erum með núna er góð blanda leikmanna úr ýmsum áttum og við erum mjög spenntir fyrir þessu verkefni. Við tilkynnum 22 leikmenn núna, það er líklegt að sá 23. bætist við, en það skýrist síðar,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari landsliðsins, á heimasíðu KSÍ. Ísland mætir Eistlandi 8. janúar og Svíþjóð fjórum dögum seinna. Báðir leikirnir fara fram á Algarve, sá fyrri á Estadio Nora og sá síðari á Estadio Algarve. Landsliðshópurinn Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Nökkvi var bæði markakóngur Bestu deildarinnar í sumar og valinn besti leikmaður hennar. Hann hefur svo spilað einkar vel með Beerschot í belgísku B-deildinni að undanförnu. Dalvíkingurinn er annar tveggja nýliða í landsliðshópnum. Hinn er Aron Bjarnason, leikmaður Sirius í Svíþjóð. Eins og venjan er með leiki í janúar er landsliðshópurinn skipaður leikmönnum úr liðum á Englandi, Noregi og Svíþjóð. „Janúarverkefni hafa fest sig vel í sessi sem hluti af dagatali A landsliðs karla og hafa nýst vel í gegnum tíðina. Þetta er auðvitað ekki FIFA-gluggi þannig að félögum ber ekki skylda til að sleppa leikmönnum í verkefnið. Það er lítið við því að gera og við berum bara virðingu fyrir því. Hópurinn sem við erum með núna er góð blanda leikmanna úr ýmsum áttum og við erum mjög spenntir fyrir þessu verkefni. Við tilkynnum 22 leikmenn núna, það er líklegt að sá 23. bætist við, en það skýrist síðar,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari landsliðsins, á heimasíðu KSÍ. Ísland mætir Eistlandi 8. janúar og Svíþjóð fjórum dögum seinna. Báðir leikirnir fara fram á Algarve, sá fyrri á Estadio Nora og sá síðari á Estadio Algarve. Landsliðshópurinn Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk
Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira