Blésu af æfingar yngri barna vegna kuldans Kjartan Kjartansson skrifar 15. desember 2022 21:28 Þórður Einarsson er yfirþjálfari knattspyrnudeildar hjá Þrótti Reykjavík. Þróttur Knattspyrnuæfingum yngri flokka var aflýst hjá Þrótti í Reykjavík vegna kuldans í dag. Yfirþjálfari segir að búast megi við að gripið verði til frekari slíkra ráðstafana vegna veðurs á morgun. Óvenjulangvarandi kulda hefur gert í höfuðborginni undanfarna daga. Reykjavíkruborg ákvað í dag að hafa neyðarskýli sín fyrir heimilislausa opin allan sólarhringinn vegna kuldans og fólk hefur verið beðið um að fara skynsamlega með heitt vatn. Sundlaugum hefur sums staðar verið lokað. Þórður Einarsson, yfirþjálfari hjá knattspyrnudeild Þróttar, segir að æfingar yngstu barnanna í fimmta, sjötta og sjöunda flokki hafi verið blásnar af og eldri flokkar hafi verið færðir inn í íþróttahús vegna kuldans. Vísar Þórður til reglna Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) um að börn séu ekki látin æfa við sjö gráðu frost eða meira. Þær reglur byggi á lungnaheilbrigði barnanna. Inn í ákvörðunina spilaði þó að félagið eigi í basli með bræðslukerfi á nýjum gervigrasvöllum í Þróttheimum í Laugardal. Sjálfur var Þórður með aukaæfingu úti í hádeginu. „Boltarnir frusu bara á meðan það var ekki verið að sparka í þá,“ segir hann í samtali við Vísi. Áfram er spáð kulda í borginni á morgun og gerir Þórður ráð fyrir að fleiri æfingar verði felldar niður þá, þó að engin ákvörðun hafi enn verið tekin um það. Veður Íþróttir barna Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent „Ég er sátt“ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Óvenjulangvarandi kulda hefur gert í höfuðborginni undanfarna daga. Reykjavíkruborg ákvað í dag að hafa neyðarskýli sín fyrir heimilislausa opin allan sólarhringinn vegna kuldans og fólk hefur verið beðið um að fara skynsamlega með heitt vatn. Sundlaugum hefur sums staðar verið lokað. Þórður Einarsson, yfirþjálfari hjá knattspyrnudeild Þróttar, segir að æfingar yngstu barnanna í fimmta, sjötta og sjöunda flokki hafi verið blásnar af og eldri flokkar hafi verið færðir inn í íþróttahús vegna kuldans. Vísar Þórður til reglna Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) um að börn séu ekki látin æfa við sjö gráðu frost eða meira. Þær reglur byggi á lungnaheilbrigði barnanna. Inn í ákvörðunina spilaði þó að félagið eigi í basli með bræðslukerfi á nýjum gervigrasvöllum í Þróttheimum í Laugardal. Sjálfur var Þórður með aukaæfingu úti í hádeginu. „Boltarnir frusu bara á meðan það var ekki verið að sparka í þá,“ segir hann í samtali við Vísi. Áfram er spáð kulda í borginni á morgun og gerir Þórður ráð fyrir að fleiri æfingar verði felldar niður þá, þó að engin ákvörðun hafi enn verið tekin um það.
Veður Íþróttir barna Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent „Ég er sátt“ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira