Blésu af æfingar yngri barna vegna kuldans Kjartan Kjartansson skrifar 15. desember 2022 21:28 Þórður Einarsson er yfirþjálfari knattspyrnudeildar hjá Þrótti Reykjavík. Þróttur Knattspyrnuæfingum yngri flokka var aflýst hjá Þrótti í Reykjavík vegna kuldans í dag. Yfirþjálfari segir að búast megi við að gripið verði til frekari slíkra ráðstafana vegna veðurs á morgun. Óvenjulangvarandi kulda hefur gert í höfuðborginni undanfarna daga. Reykjavíkruborg ákvað í dag að hafa neyðarskýli sín fyrir heimilislausa opin allan sólarhringinn vegna kuldans og fólk hefur verið beðið um að fara skynsamlega með heitt vatn. Sundlaugum hefur sums staðar verið lokað. Þórður Einarsson, yfirþjálfari hjá knattspyrnudeild Þróttar, segir að æfingar yngstu barnanna í fimmta, sjötta og sjöunda flokki hafi verið blásnar af og eldri flokkar hafi verið færðir inn í íþróttahús vegna kuldans. Vísar Þórður til reglna Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) um að börn séu ekki látin æfa við sjö gráðu frost eða meira. Þær reglur byggi á lungnaheilbrigði barnanna. Inn í ákvörðunina spilaði þó að félagið eigi í basli með bræðslukerfi á nýjum gervigrasvöllum í Þróttheimum í Laugardal. Sjálfur var Þórður með aukaæfingu úti í hádeginu. „Boltarnir frusu bara á meðan það var ekki verið að sparka í þá,“ segir hann í samtali við Vísi. Áfram er spáð kulda í borginni á morgun og gerir Þórður ráð fyrir að fleiri æfingar verði felldar niður þá, þó að engin ákvörðun hafi enn verið tekin um það. Veður Íþróttir barna Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Óvenjulangvarandi kulda hefur gert í höfuðborginni undanfarna daga. Reykjavíkruborg ákvað í dag að hafa neyðarskýli sín fyrir heimilislausa opin allan sólarhringinn vegna kuldans og fólk hefur verið beðið um að fara skynsamlega með heitt vatn. Sundlaugum hefur sums staðar verið lokað. Þórður Einarsson, yfirþjálfari hjá knattspyrnudeild Þróttar, segir að æfingar yngstu barnanna í fimmta, sjötta og sjöunda flokki hafi verið blásnar af og eldri flokkar hafi verið færðir inn í íþróttahús vegna kuldans. Vísar Þórður til reglna Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) um að börn séu ekki látin æfa við sjö gráðu frost eða meira. Þær reglur byggi á lungnaheilbrigði barnanna. Inn í ákvörðunina spilaði þó að félagið eigi í basli með bræðslukerfi á nýjum gervigrasvöllum í Þróttheimum í Laugardal. Sjálfur var Þórður með aukaæfingu úti í hádeginu. „Boltarnir frusu bara á meðan það var ekki verið að sparka í þá,“ segir hann í samtali við Vísi. Áfram er spáð kulda í borginni á morgun og gerir Þórður ráð fyrir að fleiri æfingar verði felldar niður þá, þó að engin ákvörðun hafi enn verið tekin um það.
Veður Íþróttir barna Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira