Stöð 2 Sport
Klukkan 18.05 er leikur Hauka og Grindavíkur í Subway deild karla í körfubolta. Klukkan 20.00 er leikur Íslandsmeistara Vals og Njarðvíkur í sömu deild. Klukkan 22.00 er Körfuboltakvöld á dagskrá, þar verður farið yfir leiki umferðarinnar.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 08.30 hefst AfrAsia Bank Mauritius Open mótið í golfi, það er hluti af DP World mótaröðinni.
Stöð 2 Esport
Klukkan 11.00 hefst upphitun fyrir þriðja daginn í Blast Premier. Klukkan 11.30 hefjast undanúrslitin. Seinni undanúrslitaleikurinn er klukkan 15.00.