Ólympíugullverðlaunahafi slapp lifandi úr flugslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 13:00 David Rudisha hefur hlaupið hraðar en allir aðrir í sögu 800 metra hlaupsins. Getty/Ian MacNicol Keníamaðurinn David Rudisha komst lífs af úr flugslysi og slapp meira að segja úr slysinu lítið slasaður. Rudisha hefur unnið tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum en hann vann 800 metra hlaupið á bæði ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. David Rudisha after surviving a crash landing in Amboseli pic.twitter.com/aFzB6exHAl— Kenyans.co.ke (@Kenyans) December 11, 2022 Hinn 33 ára gamli Rudisha sagði frá óhappinu í samtali við Daily Nation vefinn. „Allt var í fínu lagi fyrstu sjö til átta mínúturnar af fluginu en skyndilega stöðvaðist vélin,“ sagði David Rudisha. „Við sluppum öll út lifandi með smá meiðsli og fengum meðhöndlun vegna þeirra áður en við voru útskrifuð af sjúkrahúsi,“ sagði Rudisha. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Rudisha sleppur lifandi úr slysi. Í ágúst 2010 slapp hann vel úr bílslysi eftir að hafa fengið rútu framan á sig. Engine went quiet suddenly Rudisha retells deadly plane crash pic.twitter.com/AM7yVCuDx3— K24 TV (@K24Tv) December 12, 2022 Rudisha er heimsmethafinn í 800 metra hlaupi og sá eini sem hefur hlaupið vegalengdina á undir einni mínútur og 41 sekúndu. Hann á þrjá fljótustu tímanna frá upphafi í 800 metra hlaupinu og á enn fremur sex af þeim átta bestu. Auk þess að vinna Ólympíugullin 2012 og 2016 þá varð hann einnig heimsmeistari 2011 í Daegu og 2015 í Peking. Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira
Rudisha hefur unnið tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum en hann vann 800 metra hlaupið á bæði ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. David Rudisha after surviving a crash landing in Amboseli pic.twitter.com/aFzB6exHAl— Kenyans.co.ke (@Kenyans) December 11, 2022 Hinn 33 ára gamli Rudisha sagði frá óhappinu í samtali við Daily Nation vefinn. „Allt var í fínu lagi fyrstu sjö til átta mínúturnar af fluginu en skyndilega stöðvaðist vélin,“ sagði David Rudisha. „Við sluppum öll út lifandi með smá meiðsli og fengum meðhöndlun vegna þeirra áður en við voru útskrifuð af sjúkrahúsi,“ sagði Rudisha. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Rudisha sleppur lifandi úr slysi. Í ágúst 2010 slapp hann vel úr bílslysi eftir að hafa fengið rútu framan á sig. Engine went quiet suddenly Rudisha retells deadly plane crash pic.twitter.com/AM7yVCuDx3— K24 TV (@K24Tv) December 12, 2022 Rudisha er heimsmethafinn í 800 metra hlaupi og sá eini sem hefur hlaupið vegalengdina á undir einni mínútur og 41 sekúndu. Hann á þrjá fljótustu tímanna frá upphafi í 800 metra hlaupinu og á enn fremur sex af þeim átta bestu. Auk þess að vinna Ólympíugullin 2012 og 2016 þá varð hann einnig heimsmeistari 2011 í Daegu og 2015 í Peking.
Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira