Íhlutun hins upplýsta alvalds Gunnar Dan Wiium skrifar 8. desember 2022 09:00 Í dag hef ég legið veikur heima og tíman notaði ég skjálfandi undir sæng og horfði á tvær bíómyndir. Ein þeirra er klassísk með Jodie Foster og heitir Contact og er frá 1997. Hin er mynd sem ég hef séð líklega tíu sinnum en það er meistaraverkið The arrival frá árinu 2016. Soundtrakkið í þeirri mynd sem er hreinn unaður er eftir undramanninn Jóhann Jóhannsson heitin og spiluð af undrakonunni Hildi Guðnadóttir meðal annars. Báðar þessa kvikmyndir lýsa veruleika sem ég sjálfur hef vonast til að verði raunin, að við jarðbúar fáum einn daginn heimsókn eða skilaboð sem gerir okkur mannfólkið agndofa og að við sem heild í kjölfarið vöknum til samkenndar í garð hvers annars. Ég meina, hvernig geta aðilar innan leigufélags réttlætt það fyrir sér að hækka leiguverð sem í flestum tilfellum bitnar á láglaunafólki þegar félagið skilaði 12.5 milljarða hagnaði á síðasta ári. Afhverju er ekkert regluverk hér á landi sem heldur utan um réttindi fólks, mannréttindi. Ég meina, afhverju á einhver örykjakona út í bæ að borga 325 þús á mánuði fyrir einhverja litla leigu íbúð þegar ég og konan mín erum að borga 150 þús á mánuði í afborganir af húsinu okkar sem við vorum shitt heppin að fá í hendurnar áður en að húsnæðisverð þrefaldaðist á sjö árum, af hverju má þetta bara og afhverju viljum við þetta? Svo horfi ég á hernaðarbrölt ríkja í austri og vestri í einskonar skrípaleik on TV sem segir mér að allt snúist þetta bara um aðeins einn sameiginlegan óvin, allt matreitt ofan í okkur af fréttaveitum í eigu hagsmunaaðila sem telja 1% jarðarbúa en eiga 99% af öllu verðmæti, af hverju má þetta bara og afhverju viljum við þetta? Ég hef síðustu ár í alvöru beðið eftir “frendly alien intervention” eða vinalegri íhlutun framandi vera. Ég hef litla sem enga trú á manninum í þeirri mynd sem hann sýnir sig. Margir kalla mig bölsýnismann, barnalegan eða samsærishneigðan eins og það sé merki um geðrof að benda á mögulegt samsæri á meðan að gera það ekki er bara innsæisskert traust á sérfræðinga og svokallaða frjálsa fjöl og samfélagsmiðla. Maðurinn þarf að upplifa sem heild, án aðgreiningar félagslegrar stéttarskiptingar, tungumála, trúarbragða að verða agndofa gagnvart æðri máttarvöldum, getum kallað það Guð bara svo lengi sem það sé afl sem sýnir sig í þeim heimi sem við sjáum og fær okkur til að sjá að lausnin felst í tengslum okkar á milli, kærleik. Upplýst alvald sem kveikir innra með okkur þennan neista og vitund um það að við erum raunverulega bara einn líkami. Það getur engin sett af stað algjörlega tilhæfulausar og tilgangslausar hækkanir á leiguhúsnæði láglaunafólks í þeirri trú að hún hafi ekki áhrif á þá sem efnameiri eru. Samviskan er ekki kölluð samviskan að ástæðulausu og brot gegn fólki, brot gegn sameiginlegri velferð okkar allra er á okkar ábyrgð, ég ber syndir mannsins á herðum mér þar til ég vakna til vitundar og upplifi úrvinnslu. Ég óska eftir hinu upplýsta alvaldi, ég óska eftir að verða agndofa með ykkur, að við verðum agndofa og sleppum þessu dauðahaldi á efnisviðjum hluta og hverfulla hugmyndafræða. Höfundur starfar sem smíðakennari, hlaðvarpsstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið og umboðsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun Halldór 10.05.2025 Halldór Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson Skoðun Skoðun Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Tala ekki um lokamarkmiðið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Sjá meira
Í dag hef ég legið veikur heima og tíman notaði ég skjálfandi undir sæng og horfði á tvær bíómyndir. Ein þeirra er klassísk með Jodie Foster og heitir Contact og er frá 1997. Hin er mynd sem ég hef séð líklega tíu sinnum en það er meistaraverkið The arrival frá árinu 2016. Soundtrakkið í þeirri mynd sem er hreinn unaður er eftir undramanninn Jóhann Jóhannsson heitin og spiluð af undrakonunni Hildi Guðnadóttir meðal annars. Báðar þessa kvikmyndir lýsa veruleika sem ég sjálfur hef vonast til að verði raunin, að við jarðbúar fáum einn daginn heimsókn eða skilaboð sem gerir okkur mannfólkið agndofa og að við sem heild í kjölfarið vöknum til samkenndar í garð hvers annars. Ég meina, hvernig geta aðilar innan leigufélags réttlætt það fyrir sér að hækka leiguverð sem í flestum tilfellum bitnar á láglaunafólki þegar félagið skilaði 12.5 milljarða hagnaði á síðasta ári. Afhverju er ekkert regluverk hér á landi sem heldur utan um réttindi fólks, mannréttindi. Ég meina, afhverju á einhver örykjakona út í bæ að borga 325 þús á mánuði fyrir einhverja litla leigu íbúð þegar ég og konan mín erum að borga 150 þús á mánuði í afborganir af húsinu okkar sem við vorum shitt heppin að fá í hendurnar áður en að húsnæðisverð þrefaldaðist á sjö árum, af hverju má þetta bara og afhverju viljum við þetta? Svo horfi ég á hernaðarbrölt ríkja í austri og vestri í einskonar skrípaleik on TV sem segir mér að allt snúist þetta bara um aðeins einn sameiginlegan óvin, allt matreitt ofan í okkur af fréttaveitum í eigu hagsmunaaðila sem telja 1% jarðarbúa en eiga 99% af öllu verðmæti, af hverju má þetta bara og afhverju viljum við þetta? Ég hef síðustu ár í alvöru beðið eftir “frendly alien intervention” eða vinalegri íhlutun framandi vera. Ég hef litla sem enga trú á manninum í þeirri mynd sem hann sýnir sig. Margir kalla mig bölsýnismann, barnalegan eða samsærishneigðan eins og það sé merki um geðrof að benda á mögulegt samsæri á meðan að gera það ekki er bara innsæisskert traust á sérfræðinga og svokallaða frjálsa fjöl og samfélagsmiðla. Maðurinn þarf að upplifa sem heild, án aðgreiningar félagslegrar stéttarskiptingar, tungumála, trúarbragða að verða agndofa gagnvart æðri máttarvöldum, getum kallað það Guð bara svo lengi sem það sé afl sem sýnir sig í þeim heimi sem við sjáum og fær okkur til að sjá að lausnin felst í tengslum okkar á milli, kærleik. Upplýst alvald sem kveikir innra með okkur þennan neista og vitund um það að við erum raunverulega bara einn líkami. Það getur engin sett af stað algjörlega tilhæfulausar og tilgangslausar hækkanir á leiguhúsnæði láglaunafólks í þeirri trú að hún hafi ekki áhrif á þá sem efnameiri eru. Samviskan er ekki kölluð samviskan að ástæðulausu og brot gegn fólki, brot gegn sameiginlegri velferð okkar allra er á okkar ábyrgð, ég ber syndir mannsins á herðum mér þar til ég vakna til vitundar og upplifi úrvinnslu. Ég óska eftir hinu upplýsta alvaldi, ég óska eftir að verða agndofa með ykkur, að við verðum agndofa og sleppum þessu dauðahaldi á efnisviðjum hluta og hverfulla hugmyndafræða. Höfundur starfar sem smíðakennari, hlaðvarpsstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið og umboðsmaður.
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun
Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun