Hefðu átt að fara sér hægar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. desember 2022 13:18 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, gagnrýnir þann flýti sem settur var í að loka kjarasamningi milli Samtaka Atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins. Menn hefðu átt að fara sér hægar og ekki glutra niður góðu tækifæri. Ekki er gert ráð fyrir því að aðilar vinnumarkaðarins hittist á formlegum fundi í dag en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði í samtali við fréttastofu í gær að samningsstaða verkalýðshreyfingarinnar hafi versnað þegar Starfsgreinasambandið og Samtök Atvinnulífsins náðu saman um nýjan kjarasamning síðastliðin laugardag. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar tekur undir með Ragnari. „Þetta er ein af þeim ástæðum sem ég hef til að gagnrýna þennan mikla hraða sem settur var í að loka samningi hjá SGS og samtökum atvinnulífsins. Mín afstaða er sú að ef fólk hefði nýtt samtakamátt vinnandi fólks og nýtt þennan tíma sem að við höfum þegar að samningar eru lausir, til þess að sækja fram sameinuð og bæta lífskjör okkar félagsfólks. Þá hefði verið hægt að vinna saman. Þá hefði verið hægt að knýja á um að stjórnvöld kæmu að borðinu og tækju raunverulega þátt í að bæta lífskjör vinnandi fólks. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins hefur ásakað aðila innan Eflingar um að leka upplýsingum þegar kjaraviðræðurnar voru á viðkvæmu stigi og segir fyrrum félaga hafa stungið sig í bakið. „Það að menn leggist hér svo lágt að tala um hnífastungur. Finnst mér auðvitað bara fáránlegt og ég ætla ekki að taka þátt í slíkri orðræðu“, sagði Sólveig Anna. Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira
Ekki er gert ráð fyrir því að aðilar vinnumarkaðarins hittist á formlegum fundi í dag en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði í samtali við fréttastofu í gær að samningsstaða verkalýðshreyfingarinnar hafi versnað þegar Starfsgreinasambandið og Samtök Atvinnulífsins náðu saman um nýjan kjarasamning síðastliðin laugardag. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar tekur undir með Ragnari. „Þetta er ein af þeim ástæðum sem ég hef til að gagnrýna þennan mikla hraða sem settur var í að loka samningi hjá SGS og samtökum atvinnulífsins. Mín afstaða er sú að ef fólk hefði nýtt samtakamátt vinnandi fólks og nýtt þennan tíma sem að við höfum þegar að samningar eru lausir, til þess að sækja fram sameinuð og bæta lífskjör okkar félagsfólks. Þá hefði verið hægt að vinna saman. Þá hefði verið hægt að knýja á um að stjórnvöld kæmu að borðinu og tækju raunverulega þátt í að bæta lífskjör vinnandi fólks. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins hefur ásakað aðila innan Eflingar um að leka upplýsingum þegar kjaraviðræðurnar voru á viðkvæmu stigi og segir fyrrum félaga hafa stungið sig í bakið. „Það að menn leggist hér svo lágt að tala um hnífastungur. Finnst mér auðvitað bara fáránlegt og ég ætla ekki að taka þátt í slíkri orðræðu“, sagði Sólveig Anna.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira