Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Snorri Másson skrifar 5. desember 2022 08:45 Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. Fjallað var um færslu Sue í Íslandi í dag sem sjá má hér að ofan, en í myndbandinu gerir Sue, sem talar á ensku, mikla notkun Íslendinga á enska orðinu „guy“ að umtalsefni. Þegar Íslendingar segist til dæmis ætla að kveikja á kerti, segist þeir ætla að kveikja á „this guy“, það er að segja ‘þessum gaur’ eða jafnvel ‘þessum gæja.’ Sue kveðst hafa tekið eftir því hve mjög útbreidd þessi notkun er og dró þá ályktun að undirliggjandi væri íslenskt orð sem væri beinþýtt í þessu skyni. Hin bandaríska Kyana Sue er með tæpa 130.000 fylgjendur á TikTok og fjallar þar um Ísland út frá ýmsum hliðum.TikTok Það er auðvitað orðið „gaur“ sem nú er notað yfir allt mögulegt. Handfang á einhverju? Gaurinn. Taktu í gaurinn þarna. Flipi? Hreyfðu gaurinn þarna til. Lok? Gaurinn datt af. Rennilás? Taktu í gaurinn. Penni? Ýttu á gaurinn. Sue býr hér en er frá Bandaríkjunum og segir í myndbandinu: „Við myndum ekki segja: Kveikjum á þessum gaur. Þið eruð alltaf að því! Tökum þennan gaur, setjum þennan gaur í bílinn, eða notum þennan gaur.“ Samfélagsmiðlar Íslensk tunga Tækni TikTok Tengdar fréttir Skilur þú skilaboðin?: Nenna ekki að skrifa nenna Í Íslandi í dag á miðvikudag var fjallað um stöðu tungumálsins í ýmsu tilliti. Á meðal dagskrárliða voru skammstafanir í smáskilaboðum ungmenna sem grafnar höfðu verið upp á TikTok. 20. nóvember 2022 10:31 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Fjallað var um færslu Sue í Íslandi í dag sem sjá má hér að ofan, en í myndbandinu gerir Sue, sem talar á ensku, mikla notkun Íslendinga á enska orðinu „guy“ að umtalsefni. Þegar Íslendingar segist til dæmis ætla að kveikja á kerti, segist þeir ætla að kveikja á „this guy“, það er að segja ‘þessum gaur’ eða jafnvel ‘þessum gæja.’ Sue kveðst hafa tekið eftir því hve mjög útbreidd þessi notkun er og dró þá ályktun að undirliggjandi væri íslenskt orð sem væri beinþýtt í þessu skyni. Hin bandaríska Kyana Sue er með tæpa 130.000 fylgjendur á TikTok og fjallar þar um Ísland út frá ýmsum hliðum.TikTok Það er auðvitað orðið „gaur“ sem nú er notað yfir allt mögulegt. Handfang á einhverju? Gaurinn. Taktu í gaurinn þarna. Flipi? Hreyfðu gaurinn þarna til. Lok? Gaurinn datt af. Rennilás? Taktu í gaurinn. Penni? Ýttu á gaurinn. Sue býr hér en er frá Bandaríkjunum og segir í myndbandinu: „Við myndum ekki segja: Kveikjum á þessum gaur. Þið eruð alltaf að því! Tökum þennan gaur, setjum þennan gaur í bílinn, eða notum þennan gaur.“
Samfélagsmiðlar Íslensk tunga Tækni TikTok Tengdar fréttir Skilur þú skilaboðin?: Nenna ekki að skrifa nenna Í Íslandi í dag á miðvikudag var fjallað um stöðu tungumálsins í ýmsu tilliti. Á meðal dagskrárliða voru skammstafanir í smáskilaboðum ungmenna sem grafnar höfðu verið upp á TikTok. 20. nóvember 2022 10:31 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Skilur þú skilaboðin?: Nenna ekki að skrifa nenna Í Íslandi í dag á miðvikudag var fjallað um stöðu tungumálsins í ýmsu tilliti. Á meðal dagskrárliða voru skammstafanir í smáskilaboðum ungmenna sem grafnar höfðu verið upp á TikTok. 20. nóvember 2022 10:31