Vill tryggja launahækkanir sem allra fyrst Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 2. desember 2022 12:19 Vísir/Egill Aðilar vinnumarkaðarins halda áfram að funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag en gert var hlé á fundarhöldum í gær svo viðsemjendur gætu farið yfir málin með sínu baklandi. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins segir mikilvægt að ná saman eins fljótt og mögulegt er. Vilhjálmur segist bjartsýnn fyrir viðræður dagsins: „Það er hugur í mér um að reyna að ná að klára kjarasamninginn með það að markmiði að koma launahækkunum út til minna félagsmanna eins fljótt og verða má enda hefur lágtekjufólk á íslenskum vinnumarkaði þurft að þola gríðarlegar hækkanir á liðnum misserum. Ég tel engan tíma mega missa í því að koma launahækkunum út til fólksins. Það er megin markmiðið. Það er að ganga í garð jólahátíð og ég veit að það er mikið af lágtekjufólki sem á erfitt með að ná endum saman. Ég tek þá ábyrgð gríðarlega alvarlega að okkur takist að koma þessum launahækkunum út til fólksins. Hvort það takist, það verður tíminn að leiða í ljós.“ Vilhjálmur segir eftir sem áður að hans vilji sé til þess að semja um krónutöluhækkanir í þessum viðræðum. Krónutöluhækkanir gagnist lágtekufólki best. „Já, við erum að semja um krónutöluhækkanir enda hef ég sagt það í ræðu og riti í gegnum árin að prósentuhækkanir gagnvart lágtekjufólki eru aflgjafi misskiptingar og óréttlætis.“ En skynjar Vilhjálmur samningsvilja hjá Samtökum atvinnulífsins? „Ég held að það sé allavega vilji til þess að reyna eins og kostur er að ná þessu saman. Það þarf alltaf tvo til þegar tveir deila það liggur bara fyrir ef það á að nást lausn. Svo ég biðla bara til samtaka atvinnulífsins að leggja sitt af mörkum til þess að við náum saman.“ Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Vilhjálmur segist bjartsýnn fyrir viðræður dagsins: „Það er hugur í mér um að reyna að ná að klára kjarasamninginn með það að markmiði að koma launahækkunum út til minna félagsmanna eins fljótt og verða má enda hefur lágtekjufólk á íslenskum vinnumarkaði þurft að þola gríðarlegar hækkanir á liðnum misserum. Ég tel engan tíma mega missa í því að koma launahækkunum út til fólksins. Það er megin markmiðið. Það er að ganga í garð jólahátíð og ég veit að það er mikið af lágtekjufólki sem á erfitt með að ná endum saman. Ég tek þá ábyrgð gríðarlega alvarlega að okkur takist að koma þessum launahækkunum út til fólksins. Hvort það takist, það verður tíminn að leiða í ljós.“ Vilhjálmur segir eftir sem áður að hans vilji sé til þess að semja um krónutöluhækkanir í þessum viðræðum. Krónutöluhækkanir gagnist lágtekufólki best. „Já, við erum að semja um krónutöluhækkanir enda hef ég sagt það í ræðu og riti í gegnum árin að prósentuhækkanir gagnvart lágtekjufólki eru aflgjafi misskiptingar og óréttlætis.“ En skynjar Vilhjálmur samningsvilja hjá Samtökum atvinnulífsins? „Ég held að það sé allavega vilji til þess að reyna eins og kostur er að ná þessu saman. Það þarf alltaf tvo til þegar tveir deila það liggur bara fyrir ef það á að nást lausn. Svo ég biðla bara til samtaka atvinnulífsins að leggja sitt af mörkum til þess að við náum saman.“
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira