Stuðningsmenn Kiel spenntir fyrir Viktori Gísla: „Þurfum við að bíða til 2025?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2022 07:31 Viktor Gísli Hallgrímsson lék stórvel með Nantes í sjö marka sigri á Álaborg í gær, 35-28. epa/Anne-Christine Poujoulat Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við þýska stórliðið Kiel. Stuðningsmenn liðsins eru afar spenntir fyrir honum. Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin yfirgefur Kiel eftir þetta tímabil og gengur í raðir Álaborgar í heimalandinu. Samkvæmt staðarblaðinu í Kiel, Kieler Nachrichten, rennir félagið hýru auga til Viktors og íhugar að fá hann til að fylla skarð Landins. Benjamin Buric, markvörður Flensburg, er einnig undir smásjá Kiel. Viktor átti stórleik þegar Nantes vann Álaborg í Meistaradeild Evrópu í gær, 35-28. Á meðan leik stóð sögðust nokkrir stuðningsmenn Kiel vera spenntir fyrir Viktori og spurðu hversu lengi hann væri samningsbundinn Nantes. Svarið við því er til 2025 en einum stuðningsmanni fannst full langt að bíða þangað til. Viktor Gísli með stórleik gegn Aroni Pálmarssyni, Mikkel Hansen og félögum í Álaborg í kvöld. Stuðningsmenn Kiel spyrja einfaldlega: "Hversu lengi er hann samningsbundinn Nantes????" "Þurfum við að bíða til 2025??" #handbolti @handboltiis @handkastid @Seinnibylgjan pic.twitter.com/qpua2oHZZr— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) December 1, 2022 Viktor kom til Nantes frá Danmerkurmeisturum GOG fyrir tímabilið. Hann hefur leikið sem atvinnumaður erlendis síðan 2019. Viktor hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár og var valinn í úrvalslið Evrópumótsins í byrjun þessa árs. Franski handboltinn Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira
Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin yfirgefur Kiel eftir þetta tímabil og gengur í raðir Álaborgar í heimalandinu. Samkvæmt staðarblaðinu í Kiel, Kieler Nachrichten, rennir félagið hýru auga til Viktors og íhugar að fá hann til að fylla skarð Landins. Benjamin Buric, markvörður Flensburg, er einnig undir smásjá Kiel. Viktor átti stórleik þegar Nantes vann Álaborg í Meistaradeild Evrópu í gær, 35-28. Á meðan leik stóð sögðust nokkrir stuðningsmenn Kiel vera spenntir fyrir Viktori og spurðu hversu lengi hann væri samningsbundinn Nantes. Svarið við því er til 2025 en einum stuðningsmanni fannst full langt að bíða þangað til. Viktor Gísli með stórleik gegn Aroni Pálmarssyni, Mikkel Hansen og félögum í Álaborg í kvöld. Stuðningsmenn Kiel spyrja einfaldlega: "Hversu lengi er hann samningsbundinn Nantes????" "Þurfum við að bíða til 2025??" #handbolti @handboltiis @handkastid @Seinnibylgjan pic.twitter.com/qpua2oHZZr— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) December 1, 2022 Viktor kom til Nantes frá Danmerkurmeisturum GOG fyrir tímabilið. Hann hefur leikið sem atvinnumaður erlendis síðan 2019. Viktor hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár og var valinn í úrvalslið Evrópumótsins í byrjun þessa árs.
Franski handboltinn Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira