Stuðningsmenn Kiel spenntir fyrir Viktori Gísla: „Þurfum við að bíða til 2025?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2022 07:31 Viktor Gísli Hallgrímsson lék stórvel með Nantes í sjö marka sigri á Álaborg í gær, 35-28. epa/Anne-Christine Poujoulat Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við þýska stórliðið Kiel. Stuðningsmenn liðsins eru afar spenntir fyrir honum. Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin yfirgefur Kiel eftir þetta tímabil og gengur í raðir Álaborgar í heimalandinu. Samkvæmt staðarblaðinu í Kiel, Kieler Nachrichten, rennir félagið hýru auga til Viktors og íhugar að fá hann til að fylla skarð Landins. Benjamin Buric, markvörður Flensburg, er einnig undir smásjá Kiel. Viktor átti stórleik þegar Nantes vann Álaborg í Meistaradeild Evrópu í gær, 35-28. Á meðan leik stóð sögðust nokkrir stuðningsmenn Kiel vera spenntir fyrir Viktori og spurðu hversu lengi hann væri samningsbundinn Nantes. Svarið við því er til 2025 en einum stuðningsmanni fannst full langt að bíða þangað til. Viktor Gísli með stórleik gegn Aroni Pálmarssyni, Mikkel Hansen og félögum í Álaborg í kvöld. Stuðningsmenn Kiel spyrja einfaldlega: "Hversu lengi er hann samningsbundinn Nantes????" "Þurfum við að bíða til 2025??" #handbolti @handboltiis @handkastid @Seinnibylgjan pic.twitter.com/qpua2oHZZr— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) December 1, 2022 Viktor kom til Nantes frá Danmerkurmeisturum GOG fyrir tímabilið. Hann hefur leikið sem atvinnumaður erlendis síðan 2019. Viktor hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár og var valinn í úrvalslið Evrópumótsins í byrjun þessa árs. Franski handboltinn Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Sjá meira
Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin yfirgefur Kiel eftir þetta tímabil og gengur í raðir Álaborgar í heimalandinu. Samkvæmt staðarblaðinu í Kiel, Kieler Nachrichten, rennir félagið hýru auga til Viktors og íhugar að fá hann til að fylla skarð Landins. Benjamin Buric, markvörður Flensburg, er einnig undir smásjá Kiel. Viktor átti stórleik þegar Nantes vann Álaborg í Meistaradeild Evrópu í gær, 35-28. Á meðan leik stóð sögðust nokkrir stuðningsmenn Kiel vera spenntir fyrir Viktori og spurðu hversu lengi hann væri samningsbundinn Nantes. Svarið við því er til 2025 en einum stuðningsmanni fannst full langt að bíða þangað til. Viktor Gísli með stórleik gegn Aroni Pálmarssyni, Mikkel Hansen og félögum í Álaborg í kvöld. Stuðningsmenn Kiel spyrja einfaldlega: "Hversu lengi er hann samningsbundinn Nantes????" "Þurfum við að bíða til 2025??" #handbolti @handboltiis @handkastid @Seinnibylgjan pic.twitter.com/qpua2oHZZr— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) December 1, 2022 Viktor kom til Nantes frá Danmerkurmeisturum GOG fyrir tímabilið. Hann hefur leikið sem atvinnumaður erlendis síðan 2019. Viktor hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár og var valinn í úrvalslið Evrópumótsins í byrjun þessa árs.
Franski handboltinn Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Sjá meira