Funda hver fyrir sig í dag og hittast svo á ný á morgun Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. desember 2022 13:56 Aðalsteinn Leifsson hefur í nægu að snúa sem Ríkissáttasemjari þessa dagana. vísir/vilhelm Fundi Starfsgreinasambandsins, samflots iðn- og tæknimanna og Samtaka atvinnulífsins sem var á dagskrá hjá ríkissáttasemjara í dag hefur verið frestað til morguns. Ríkissáttasemjari segir í samtali við fréttastofu að hann telji tíma samningsaðila betur verið í vinnu með sínu baklandi en að þeir komi síðan aftur saman til fundar hjá sáttasemjara á morgun. Stíf fundarhöld hafa einkennt þessa viku í viðræðum samtaka atvinnulífsins við Samflot iðn- og tæknifólks annars vegar og við starfsgreinasambandið hins vegar. Stefnt var að því að ljúka viðræðum fyrir lok nóvembermánaðar en nú er ljóst að það tókst ekki og var fundi slitið í gærkvöldi án kjarasamnings. VR stéttarfélag tók ekki þátt í viðræðum gærdagsins en ekki er talið útilokað að félagið komi að viðræðum dagsins með einum eða öðrum hætti. VR sleit viðræðunum við SA fyrir nokkrum dögum. Kjarninn greindi frá því í gær að Starfsgreinasambandið hafi að megninu til samþykkt tilboð sem hljóðaði upp á 4% launahækkun með 20 000 króna gólfi en 40 000 króna þaki. Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS vildi ekki staðfesta þetta í samtali við fréttastofu í gær og sagði sambandið ekki horfa til prósentuhækkana heldur krónutöluhækkana. Vilhjálmur sagði ekki tímabært að úttala sig um krónur og aura á þessu stigi málsins og að staðan væri viðkvæm. Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Stíf fundarhöld hafa einkennt þessa viku í viðræðum samtaka atvinnulífsins við Samflot iðn- og tæknifólks annars vegar og við starfsgreinasambandið hins vegar. Stefnt var að því að ljúka viðræðum fyrir lok nóvembermánaðar en nú er ljóst að það tókst ekki og var fundi slitið í gærkvöldi án kjarasamnings. VR stéttarfélag tók ekki þátt í viðræðum gærdagsins en ekki er talið útilokað að félagið komi að viðræðum dagsins með einum eða öðrum hætti. VR sleit viðræðunum við SA fyrir nokkrum dögum. Kjarninn greindi frá því í gær að Starfsgreinasambandið hafi að megninu til samþykkt tilboð sem hljóðaði upp á 4% launahækkun með 20 000 króna gólfi en 40 000 króna þaki. Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS vildi ekki staðfesta þetta í samtali við fréttastofu í gær og sagði sambandið ekki horfa til prósentuhækkana heldur krónutöluhækkana. Vilhjálmur sagði ekki tímabært að úttala sig um krónur og aura á þessu stigi málsins og að staðan væri viðkvæm.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira