Sjö fundist látnir eftir aurskriðuna á Ischia Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2022 07:51 Aurskriðan féll á bæinn Casamicciola Terme á Ischia á laugardag. EPA Sjö hafa nú fundist látnir og fimm er enn saknað eftir að aurskriða féll á ítölsku eyjunni Ischiaum helgina. Björgunarstarf stendur enn yfir og segir talsmaður yfirvalda að börn séu í hópi þeirra sem sé saknað. Aurskriðan féll á bæinn Casamicciola Terme í kjölfar gríðarlegs úrhellis á svæðinu síðustu daga. Úrkoma hefur ekki mælst eins mikil á eyjunni í heil tuttugu ár. Fjölmennt björgunarlið var sent til eyjarinnar eftir að tilkynnt var um hamfarirnar. Kafarar hafa meðal annars unnið að leit við ströndina og segja slökkviliðsmenn að skriðan sé sums staðar allt að sex metra djúp. A #Ischia da oltre 24 ore soccorritori, volontari e tecnici lavorano per cercare i dispersi, riaprire le strade, raggiungere le zone isolate e assistere gli sfollati. Sull'isola è in corso il sopralluogo di Curcio per seguire l'azione di risposta all'emergenza#27novembre h10 pic.twitter.com/LTl1lQByzk— Dipartimento Protezione Civile (@DPCgov) November 27, 2022 Erlendir fjölmiðlar segja að nýfætt barn og tvö börn til viðbótar hafi verið í hópi hinna látnu. Skriðan hrifsaði með sér að minnsta kosti eitt hús og olli miklum skemmdum á nokkrum til viðbótar. Auk þess hrifsaði skriðan með sér fjölda bíla, einhverja alla leið út í sjó. Ischia er lítil eldfjallaeyja um þrjátíu kílómetra undan strönd Napolí. Ítalía Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Kona fannst látin og tíu enn saknað Yfirvöld á Ítalíu hafa staðfest að kona hafi fundist látin eftir stóra aurskriðu sem féll yfir hluta bæjarins Casamicciola á eyjunni Ischia í morgun. Tíu er enn saknað. 26. nóvember 2022 22:47 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
Aurskriðan féll á bæinn Casamicciola Terme í kjölfar gríðarlegs úrhellis á svæðinu síðustu daga. Úrkoma hefur ekki mælst eins mikil á eyjunni í heil tuttugu ár. Fjölmennt björgunarlið var sent til eyjarinnar eftir að tilkynnt var um hamfarirnar. Kafarar hafa meðal annars unnið að leit við ströndina og segja slökkviliðsmenn að skriðan sé sums staðar allt að sex metra djúp. A #Ischia da oltre 24 ore soccorritori, volontari e tecnici lavorano per cercare i dispersi, riaprire le strade, raggiungere le zone isolate e assistere gli sfollati. Sull'isola è in corso il sopralluogo di Curcio per seguire l'azione di risposta all'emergenza#27novembre h10 pic.twitter.com/LTl1lQByzk— Dipartimento Protezione Civile (@DPCgov) November 27, 2022 Erlendir fjölmiðlar segja að nýfætt barn og tvö börn til viðbótar hafi verið í hópi hinna látnu. Skriðan hrifsaði með sér að minnsta kosti eitt hús og olli miklum skemmdum á nokkrum til viðbótar. Auk þess hrifsaði skriðan með sér fjölda bíla, einhverja alla leið út í sjó. Ischia er lítil eldfjallaeyja um þrjátíu kílómetra undan strönd Napolí.
Ítalía Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Kona fannst látin og tíu enn saknað Yfirvöld á Ítalíu hafa staðfest að kona hafi fundist látin eftir stóra aurskriðu sem féll yfir hluta bæjarins Casamicciola á eyjunni Ischia í morgun. Tíu er enn saknað. 26. nóvember 2022 22:47 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
Kona fannst látin og tíu enn saknað Yfirvöld á Ítalíu hafa staðfest að kona hafi fundist látin eftir stóra aurskriðu sem féll yfir hluta bæjarins Casamicciola á eyjunni Ischia í morgun. Tíu er enn saknað. 26. nóvember 2022 22:47
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna