Íranir vilja sparka Bandaríkjamönnum af HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2022 10:00 Íranski fáninn í öllu sínu veldi. getty/Catherine Ivill Íranska knattspyrnusambandið hefur sent inn formlega kvörtun til FIFA vegna Bandaríkjanna. Íranir eru afar ósáttir við að Bandaríkjamenn hafi tekið merki Allahs úr fána landsins í færslum um leik liðanna á morgun á samfélagsmiðlum. Íranir saka Bandaríkjamenn um að fjarlægja nafn guðs úr fána landsins. Bandaríkjamenn segjast hafa sleppt því að nota opinberan fána Írans tl að sýna mannréttindabaráttu kvenna þar í landi stuðning. Mótmælaalda hefur geysað í Íran eftir að hin 22 ára Masha Amini lést í varðhaldi. Hún hafði verið handtekin af siðferðislögreglu Írans fyrir brot gegn lögum um slæðunotkun kvenna. Fjölskylda hennar og mótmælendur telja að lögreglan hafi barið hana til bana en yfirvöld segja að hún hafi fengið fyrir hjartað. Íranska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega til FIFA vegna þess að Bandaríkin notuðu ekki réttan fána landsins. Samkvæmt talsmanni bandaríska knattspyrnusambandið hefur nú verið skipt um fána og það noti hér eftir réttan fána Írans. Sambandið segist eftir sem áður styðja við konur í Íran. Íranska knattspyrnusambandið hefur kvartað til FIFA eins og áður sagði en ríkissjónvarpsstöðin Tasnim News Agency í Íran hefur gengið enn lengra og vill að bandaríska liðinu verði hent út af HM. Íran og Bandaríkin eigast við í lokaumferð riðlakeppninnar á HM á morgun. Bæði lið eiga möguleika á að komast upp úr B-riðli. Í hinum leik morgundagsins í riðlinum eigast Englendingar og Walesverjar við. HM 2022 í Katar Mótmælaalda í Íran Íran FIFA Bandaríkin Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hunsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Sjá meira
Íranir eru afar ósáttir við að Bandaríkjamenn hafi tekið merki Allahs úr fána landsins í færslum um leik liðanna á morgun á samfélagsmiðlum. Íranir saka Bandaríkjamenn um að fjarlægja nafn guðs úr fána landsins. Bandaríkjamenn segjast hafa sleppt því að nota opinberan fána Írans tl að sýna mannréttindabaráttu kvenna þar í landi stuðning. Mótmælaalda hefur geysað í Íran eftir að hin 22 ára Masha Amini lést í varðhaldi. Hún hafði verið handtekin af siðferðislögreglu Írans fyrir brot gegn lögum um slæðunotkun kvenna. Fjölskylda hennar og mótmælendur telja að lögreglan hafi barið hana til bana en yfirvöld segja að hún hafi fengið fyrir hjartað. Íranska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega til FIFA vegna þess að Bandaríkin notuðu ekki réttan fána landsins. Samkvæmt talsmanni bandaríska knattspyrnusambandið hefur nú verið skipt um fána og það noti hér eftir réttan fána Írans. Sambandið segist eftir sem áður styðja við konur í Íran. Íranska knattspyrnusambandið hefur kvartað til FIFA eins og áður sagði en ríkissjónvarpsstöðin Tasnim News Agency í Íran hefur gengið enn lengra og vill að bandaríska liðinu verði hent út af HM. Íran og Bandaríkin eigast við í lokaumferð riðlakeppninnar á HM á morgun. Bæði lið eiga möguleika á að komast upp úr B-riðli. Í hinum leik morgundagsins í riðlinum eigast Englendingar og Walesverjar við.
HM 2022 í Katar Mótmælaalda í Íran Íran FIFA Bandaríkin Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hunsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Sjá meira