„Pældu í því að taka úr sér líffæri til að geta eignast annað barn með mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. nóvember 2022 10:00 Valdís Unnarsdóttir og hefur þurft að fórna miklu til að fara í tæknifrjóvgunarferli með Ríkharði. Þau stefna á að eignast sitt annað barn. Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum ræðir hann samband sitt við eiginkonu sínu Valdísi Unnarsdóttur en saman eiga þau eina dóttur, Svandísi Ríkharðsdóttur. Þau hafa verið saman frá árinu 2005 þegar hún var 17 ára og hann tvítugur og ekki verið aðskilinn síðan. Þau giftu sig á aðfangadag fyrir fjórum árum, eftir þrettán ára samband. „Við erum bæði að vinna í okkar sambandi á fullu og þess vegna er sambandið mjög gott í dag og þess vegna veit ég að við verðum saman til æviloka,“ segir Rikki. Rikki og Valdís á góðri stundu. Hann segir að þau hafi lengi ætlað sér að eignast annað barn saman en það hafi ekki gengið eftir. Hún er að gera þetta fyrir mig „Við erum búin að vera saman í átján ár og þú sérð að við erum bara með eitt barn og ástæðan fyrir því að það er vandamál hjá mér. Til þess að eignast annað barn er það þannig að hún var með ofvirkan skjaldkirtil og til þess að hún megi fara í tæknifrjóvgun var það þannig að hún þurfti að láta taka úr sér skjaldkirtilinn og þarf að vera á lyfjum til æviloka. Við erum að fara í þetta núna þegar hún er búin að stemma af lyfin. Pældu í því að taka úr sér líffæri til að geta eignast annað barn með mér og hún er að gera þetta fyrir mig. Það er ekkert vandamál hjá henni, eða hún er að gera þetta fyrir okkur. Þegar þú sérð svona þá veistu að þú vilt ekkert vera með annarri manneskju.“ Umræðan um samband Rikka og Valdísar hefst þegar 33 mínútur eru liðnar af þættinum. Einkalífið Frjósemi Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Fleiri fréttir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sjá meira
Þau hafa verið saman frá árinu 2005 þegar hún var 17 ára og hann tvítugur og ekki verið aðskilinn síðan. Þau giftu sig á aðfangadag fyrir fjórum árum, eftir þrettán ára samband. „Við erum bæði að vinna í okkar sambandi á fullu og þess vegna er sambandið mjög gott í dag og þess vegna veit ég að við verðum saman til æviloka,“ segir Rikki. Rikki og Valdís á góðri stundu. Hann segir að þau hafi lengi ætlað sér að eignast annað barn saman en það hafi ekki gengið eftir. Hún er að gera þetta fyrir mig „Við erum búin að vera saman í átján ár og þú sérð að við erum bara með eitt barn og ástæðan fyrir því að það er vandamál hjá mér. Til þess að eignast annað barn er það þannig að hún var með ofvirkan skjaldkirtil og til þess að hún megi fara í tæknifrjóvgun var það þannig að hún þurfti að láta taka úr sér skjaldkirtilinn og þarf að vera á lyfjum til æviloka. Við erum að fara í þetta núna þegar hún er búin að stemma af lyfin. Pældu í því að taka úr sér líffæri til að geta eignast annað barn með mér og hún er að gera þetta fyrir mig. Það er ekkert vandamál hjá henni, eða hún er að gera þetta fyrir okkur. Þegar þú sérð svona þá veistu að þú vilt ekkert vera með annarri manneskju.“ Umræðan um samband Rikka og Valdísar hefst þegar 33 mínútur eru liðnar af þættinum.
Einkalífið Frjósemi Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Fleiri fréttir „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sjá meira