Bein útsending: Mannréttindavarsla á viðsjárverðum tímum – Hlutverk Evrópuráðsins til framtíðar Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2022 11:30 Fundurinn hefst klukkan 12 og stendur til 13:15. HÍ Ísland tók við forystu í Evrópuráðinu fyrr í mánuðinum og af því tilefni stendur Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands fyrir opnum fundi í samstarfi við utanríkisráðuneytið um framtíðarhlutverk Evrópuráðsins. Yfirskrift fundarins er „Mannréttindavarsla á viðsjárverðum tímum: Hlutverk Evrópuráðsins til framtíðar". Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu í spilara að neðan, en hann hefst klukkan 12 og stendur til 13:15. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun flytja opnunarávarp en aðalerindi fundarins flytur Marija Pejčinović Burić, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins. Að loknu erindi hennar verða pallborðsumræður. „Bakslag hefur orðið í framþróun mannréttinda í Evrópu og aukning á hatursorðræðu, hatursglæpum og upplýsingaóreiðu hefur átt sér stað á undanförnum árum. Þetta kallar á að aukin áhersla sé lögð á að koma í veg fyrir mismunun gagnvart viðkvæmum hópum til að tryggja lýðræðisleg evrópsk samfélög án aðgreiningar. Algildi mannréttinda er í auknum mæli dregin í efa sem stofnar þeim meginreglum og stöðlum sem sameinað hafa Evrópu undanfarna sjö áratugi í hættu. Árás Rússa á Úkraínu sýnir að stríð og grimmd tilheyra ekki aðeins fjarlægri fortíð Evrópu. Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að ríki Evrópu standi vörð um lýðræðismenningu okkar, stöðugleika og öryggi. Ísland hefur nú tekið við formennsku í Evrópuráðinu og því er við hæfi að skoða hvernig Evrópuráðið hefur stuðlað að vernd mannréttinda og lýðræðis í Evrópu. Það er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að efla Evrópuráðið svo evrópsk ríki séu tilbúin til að takast á við þær margvíslegu áskoranir sem framundan eru,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá Opnunarorð Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands Opnunarerindi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Aðalávarp Marija Pejčinović Burić, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins Pallborðsumræður Bjarni Jónsson, formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins og formaður utanríkismálanefndar, Brynhildur Heiðar - og Ómarsdóttir, sérlegur ráðgjafi kvennréttindafélags Íslands, Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakan 78 og Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands og meðlimur í stjórn Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mannréttindi Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Yfirskrift fundarins er „Mannréttindavarsla á viðsjárverðum tímum: Hlutverk Evrópuráðsins til framtíðar". Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu í spilara að neðan, en hann hefst klukkan 12 og stendur til 13:15. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun flytja opnunarávarp en aðalerindi fundarins flytur Marija Pejčinović Burić, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins. Að loknu erindi hennar verða pallborðsumræður. „Bakslag hefur orðið í framþróun mannréttinda í Evrópu og aukning á hatursorðræðu, hatursglæpum og upplýsingaóreiðu hefur átt sér stað á undanförnum árum. Þetta kallar á að aukin áhersla sé lögð á að koma í veg fyrir mismunun gagnvart viðkvæmum hópum til að tryggja lýðræðisleg evrópsk samfélög án aðgreiningar. Algildi mannréttinda er í auknum mæli dregin í efa sem stofnar þeim meginreglum og stöðlum sem sameinað hafa Evrópu undanfarna sjö áratugi í hættu. Árás Rússa á Úkraínu sýnir að stríð og grimmd tilheyra ekki aðeins fjarlægri fortíð Evrópu. Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að ríki Evrópu standi vörð um lýðræðismenningu okkar, stöðugleika og öryggi. Ísland hefur nú tekið við formennsku í Evrópuráðinu og því er við hæfi að skoða hvernig Evrópuráðið hefur stuðlað að vernd mannréttinda og lýðræðis í Evrópu. Það er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að efla Evrópuráðið svo evrópsk ríki séu tilbúin til að takast á við þær margvíslegu áskoranir sem framundan eru,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá Opnunarorð Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands Opnunarerindi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Aðalávarp Marija Pejčinović Burić, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins Pallborðsumræður Bjarni Jónsson, formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins og formaður utanríkismálanefndar, Brynhildur Heiðar - og Ómarsdóttir, sérlegur ráðgjafi kvennréttindafélags Íslands, Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakan 78 og Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands og meðlimur í stjórn Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mannréttindi Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira