Katla og Viðar til Aurbjargar Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2022 13:02 Katla Hlöðversdóttir og Viðar Engilbertsson. Aðsend Katla Hlöðversdóttir hefur verið ráðin sem þjónustu- og upplifunarstjóri og Viðar Engilbertsson sem markaðsstjóri hjá fjártæknifyrirtækinu Aurbjörgu. Í tilkynningu kemur fram að Katla sé með B.S. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og hafi stundað meistaranám í verkefnastjórnun við sama skóla. Áður hafi Katla starfað sem markaðsstjóri hjá Skólamat. „Katla er Keflvíkingur sem er búsett í Garðabæ og í sambúð með Arnari Þór Ingasyni. Hún eignaðist sitt fyrsta sjónvarp fyrir skömmu, en hún nýtur þess að lesa góðar bókmenntir sem hún hefur tekið fram yfir sjónvarpsáhorf. Þá er Katla mikill matgæðingur. Viðar stundaði meistaranám í markaðsfræði- og alþjóðaviðskiptum og er einnig með meistaragráðu í líffræði frá Háskóla Íslands. Hann starfaði hjá Larsen Energy Branding, stýrði markaðsmálum hjá Skaginn 3X og hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi áður en hann gekk til liðs við Aurbjörgu. Viðar er Skagamaður í húð og hár. Hann þykir lunkinn gítarleikari og lagasmiður, er keppnismaður í kraftlyftingum og hefur meðal annars lyft 255 kílóum í réttstöðulyftu og 150 kílóum í bekkpressu og einbeitir sér nú að því að hlaupa maraþon. Viðar er giftur Gyðu Björk Bergþórsdóttur og eiga þau þrjár stúlkur,“ segir í tilkynningunni. Aurbjörg er íslenskt fjártæknifyrirtæki sem hefur það að markmiði að auka fjármálalæsi, gagnsæi og aðstoða fólk við að taka upplýstar, góðar og skynsamlegar ákvarðanir tengdar fjármálum heimilisins. Vistaskipti Fjártækni Tengdar fréttir Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. 9. nóvember 2022 12:38 Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Katla sé með B.S. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og hafi stundað meistaranám í verkefnastjórnun við sama skóla. Áður hafi Katla starfað sem markaðsstjóri hjá Skólamat. „Katla er Keflvíkingur sem er búsett í Garðabæ og í sambúð með Arnari Þór Ingasyni. Hún eignaðist sitt fyrsta sjónvarp fyrir skömmu, en hún nýtur þess að lesa góðar bókmenntir sem hún hefur tekið fram yfir sjónvarpsáhorf. Þá er Katla mikill matgæðingur. Viðar stundaði meistaranám í markaðsfræði- og alþjóðaviðskiptum og er einnig með meistaragráðu í líffræði frá Háskóla Íslands. Hann starfaði hjá Larsen Energy Branding, stýrði markaðsmálum hjá Skaginn 3X og hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi áður en hann gekk til liðs við Aurbjörgu. Viðar er Skagamaður í húð og hár. Hann þykir lunkinn gítarleikari og lagasmiður, er keppnismaður í kraftlyftingum og hefur meðal annars lyft 255 kílóum í réttstöðulyftu og 150 kílóum í bekkpressu og einbeitir sér nú að því að hlaupa maraþon. Viðar er giftur Gyðu Björk Bergþórsdóttur og eiga þau þrjár stúlkur,“ segir í tilkynningunni. Aurbjörg er íslenskt fjártæknifyrirtæki sem hefur það að markmiði að auka fjármálalæsi, gagnsæi og aðstoða fólk við að taka upplýstar, góðar og skynsamlegar ákvarðanir tengdar fjármálum heimilisins.
Vistaskipti Fjártækni Tengdar fréttir Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. 9. nóvember 2022 12:38 Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. 9. nóvember 2022 12:38