„Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2022 09:00 Þórir Hergeirsson hefur unnið fjórtán verðlaun sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta. epa/Zsolt Czegledi Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. Á sunnudaginn varð norska kvennalandsliðið varð Evrópumeistari í fimmta sinn undir stjórn Þóris eftir sigur á Dönum, 27-25, í úrslitaleik. Þetta voru níundu gullverðlaun Þóris sem þjálfari norska liðsins og hann bætti því met Claude Onesta sem stýrði franska karlalandsliðinu til átta gullverðlauna á árunum 2001-16. Þrátt fyrir alla velgengnina segist Þórir ekkert vera sérstaklega góður í því að gleðjast yfir árangrinum sem hann hefur náð en hann er að vinna í því. „Ég hef verið að reyna að æfa mig í því að gleðjast yfir sigrum og mótum. En ég er ekkert sérstaklega góður í því,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. „Ég vil bara fara í ný verkefni og svo er það alltaf þannig að næsta medalía er alltaf sú mikilvægasta þegar maður er í þessu kapphlaupi. En ég hef aðeins reynt að æfa mig í að njóta og er aðeins betri í því en ég var í byrjun.“ Klippa: Þórir enn að læra að gleðjast Þórir leyfir sér að slaka aðeins á, allavega fram í næstu viku, en svo tekur við greining á nýafstöðnu Evrópumóti. „Ég tek því rólega í nokkra daga en svo rúllar þetta aftur af stað. Þetta er alltaf sama ferlið. Eftir öll mót fer maður eins fljótt og hægt er í greiningu, kíkja á hvað við gerðum, tala við leikmenn og þjálfarateymið og fara yfir hvað við gerðum vel og hvað við getum bætt,“ sagði Þórir. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira
Á sunnudaginn varð norska kvennalandsliðið varð Evrópumeistari í fimmta sinn undir stjórn Þóris eftir sigur á Dönum, 27-25, í úrslitaleik. Þetta voru níundu gullverðlaun Þóris sem þjálfari norska liðsins og hann bætti því met Claude Onesta sem stýrði franska karlalandsliðinu til átta gullverðlauna á árunum 2001-16. Þrátt fyrir alla velgengnina segist Þórir ekkert vera sérstaklega góður í því að gleðjast yfir árangrinum sem hann hefur náð en hann er að vinna í því. „Ég hef verið að reyna að æfa mig í því að gleðjast yfir sigrum og mótum. En ég er ekkert sérstaklega góður í því,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. „Ég vil bara fara í ný verkefni og svo er það alltaf þannig að næsta medalía er alltaf sú mikilvægasta þegar maður er í þessu kapphlaupi. En ég hef aðeins reynt að æfa mig í að njóta og er aðeins betri í því en ég var í byrjun.“ Klippa: Þórir enn að læra að gleðjast Þórir leyfir sér að slaka aðeins á, allavega fram í næstu viku, en svo tekur við greining á nýafstöðnu Evrópumóti. „Ég tek því rólega í nokkra daga en svo rúllar þetta aftur af stað. Þetta er alltaf sama ferlið. Eftir öll mót fer maður eins fljótt og hægt er í greiningu, kíkja á hvað við gerðum, tala við leikmenn og þjálfarateymið og fara yfir hvað við gerðum vel og hvað við getum bætt,“ sagði Þórir.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti