Heimaleikur Bills færður til Detroit vegna snjóstorms | Leikmenn þurftu aðstoð nágranna til að komast úr bænum Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. nóvember 2022 23:01 Frá frægum leik á Highmark leikvangnum í desember 2017. Nú færa menn sig í hlýjuna innan dyra í Detroit. vísir/Getty Snjó hefur kyngt niður í New York fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga og hefur nú töluverð áhrif á leikjaáætlun í NFL deildinni. Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns hefur verið færður til Detroit en leikurinn er fyrirhugaður á morgun. Ekki var útséð með að leikmönnum Bills tækist að komast yfir til Detroit í tæka tíð. Eins og sjá má á myndskeiði hér fyrir neðan tóku bæjarbúar í Buffalo sig til og aðstoðuðu leikmenn liðsins við að komast út á flugvöll og sést þar hve gríðarlegt snjómagn hefur safnast saman á undanförnum dögum. Bills mafia helped send their team off by shoveling snow around Buffalo pic.twitter.com/nDdXshkwrU— NFL (@NFL) November 19, 2022 Heimavöllur Buffalo Bills, Highmark leikvangurinn, er ekki yfirbyggður líkt og sumir leikvangar í deildinni og hafa þónokkrir snjóleikir farið fram þar í NFL sögunni. Völlurinn er hins vegar algjörlega ófær eftir ofankomuna undanfarna daga en liðið hefur ekki getað æft í aðdraganda leiksins þar sem leikmenn komust ekki úr híbýlum sínum. Leikvangurinn í Detroit, Ford Field, er yfirbyggður og nú ljóst að leikurinn mun geta farið fram á tilsettum tíma, þökk sé bæjarbúum í Buffalo. Update: it's still snowing. #GoBills | #BillsMafia pic.twitter.com/pxyxWzm2tv— Buffalo Bills (@BuffaloBills) November 19, 2022 NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira
Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns hefur verið færður til Detroit en leikurinn er fyrirhugaður á morgun. Ekki var útséð með að leikmönnum Bills tækist að komast yfir til Detroit í tæka tíð. Eins og sjá má á myndskeiði hér fyrir neðan tóku bæjarbúar í Buffalo sig til og aðstoðuðu leikmenn liðsins við að komast út á flugvöll og sést þar hve gríðarlegt snjómagn hefur safnast saman á undanförnum dögum. Bills mafia helped send their team off by shoveling snow around Buffalo pic.twitter.com/nDdXshkwrU— NFL (@NFL) November 19, 2022 Heimavöllur Buffalo Bills, Highmark leikvangurinn, er ekki yfirbyggður líkt og sumir leikvangar í deildinni og hafa þónokkrir snjóleikir farið fram þar í NFL sögunni. Völlurinn er hins vegar algjörlega ófær eftir ofankomuna undanfarna daga en liðið hefur ekki getað æft í aðdraganda leiksins þar sem leikmenn komust ekki úr híbýlum sínum. Leikvangurinn í Detroit, Ford Field, er yfirbyggður og nú ljóst að leikurinn mun geta farið fram á tilsettum tíma, þökk sé bæjarbúum í Buffalo. Update: it's still snowing. #GoBills | #BillsMafia pic.twitter.com/pxyxWzm2tv— Buffalo Bills (@BuffaloBills) November 19, 2022
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira