Heimaleikur Bills færður til Detroit vegna snjóstorms | Leikmenn þurftu aðstoð nágranna til að komast úr bænum Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. nóvember 2022 23:01 Frá frægum leik á Highmark leikvangnum í desember 2017. Nú færa menn sig í hlýjuna innan dyra í Detroit. vísir/Getty Snjó hefur kyngt niður í New York fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga og hefur nú töluverð áhrif á leikjaáætlun í NFL deildinni. Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns hefur verið færður til Detroit en leikurinn er fyrirhugaður á morgun. Ekki var útséð með að leikmönnum Bills tækist að komast yfir til Detroit í tæka tíð. Eins og sjá má á myndskeiði hér fyrir neðan tóku bæjarbúar í Buffalo sig til og aðstoðuðu leikmenn liðsins við að komast út á flugvöll og sést þar hve gríðarlegt snjómagn hefur safnast saman á undanförnum dögum. Bills mafia helped send their team off by shoveling snow around Buffalo pic.twitter.com/nDdXshkwrU— NFL (@NFL) November 19, 2022 Heimavöllur Buffalo Bills, Highmark leikvangurinn, er ekki yfirbyggður líkt og sumir leikvangar í deildinni og hafa þónokkrir snjóleikir farið fram þar í NFL sögunni. Völlurinn er hins vegar algjörlega ófær eftir ofankomuna undanfarna daga en liðið hefur ekki getað æft í aðdraganda leiksins þar sem leikmenn komust ekki úr híbýlum sínum. Leikvangurinn í Detroit, Ford Field, er yfirbyggður og nú ljóst að leikurinn mun geta farið fram á tilsettum tíma, þökk sé bæjarbúum í Buffalo. Update: it's still snowing. #GoBills | #BillsMafia pic.twitter.com/pxyxWzm2tv— Buffalo Bills (@BuffaloBills) November 19, 2022 NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns hefur verið færður til Detroit en leikurinn er fyrirhugaður á morgun. Ekki var útséð með að leikmönnum Bills tækist að komast yfir til Detroit í tæka tíð. Eins og sjá má á myndskeiði hér fyrir neðan tóku bæjarbúar í Buffalo sig til og aðstoðuðu leikmenn liðsins við að komast út á flugvöll og sést þar hve gríðarlegt snjómagn hefur safnast saman á undanförnum dögum. Bills mafia helped send their team off by shoveling snow around Buffalo pic.twitter.com/nDdXshkwrU— NFL (@NFL) November 19, 2022 Heimavöllur Buffalo Bills, Highmark leikvangurinn, er ekki yfirbyggður líkt og sumir leikvangar í deildinni og hafa þónokkrir snjóleikir farið fram þar í NFL sögunni. Völlurinn er hins vegar algjörlega ófær eftir ofankomuna undanfarna daga en liðið hefur ekki getað æft í aðdraganda leiksins þar sem leikmenn komust ekki úr híbýlum sínum. Leikvangurinn í Detroit, Ford Field, er yfirbyggður og nú ljóst að leikurinn mun geta farið fram á tilsettum tíma, þökk sé bæjarbúum í Buffalo. Update: it's still snowing. #GoBills | #BillsMafia pic.twitter.com/pxyxWzm2tv— Buffalo Bills (@BuffaloBills) November 19, 2022
NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira