Ungverjar hjálpuðu dönsku stelpunum inn í undanúrslit á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 16:52 Katrin Gitta Klujber og Viktoria Lukacs unnu flottan sigur með ungverska landsliðinu í dag. Getty/Igor Soban Danmörk er komið í undanúrslit á EM kvenna í handbolta og það án þess að spila. Þær fengu fína hjálp frá Ungverjum sem enduðu drauma heimastúlkna í milliriðli eitt. Danir og Norðmenn fara því í undanúrslitin og eru bæði búin að tryggja sér þátttökurétt þar án þess að spila síðasta leikinn sinn. Slóvenía átti enn möguleika að ná Danmörku með hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum en þær urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á móti Ungverjum, 29-25. Hungary won't go home without main round points! Top performance from @MKSZhandball and #POTM by @grundfos Petra Vamos @rzs_si 's dream of a final weekend is over but we can only praise their journey! #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/EKig2g2hPR— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 Á sama tíma vann Þýskaland fjögurra marka sigur á Rúmeníu, 32-28, í hinum milliriðlinum en þar hafa Frakkar og Svartfellingar einnig tryggt sér sæti í undanúrslitum. Katrin Gitta Klujber skoraði níu mörk fyrir Ungverja en var þó ekki valin maður leiksins því þau verðlaun fékk liðsfélagi hennar Petra Vamos sem var með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Strong performance from Germany vs Romania Their qualification to the 5th place match will now depend of the upcoming results of the night Emily Bölk is the @grundfos POTM #playwithheart | #ehfeuro2022 | @DHB_Teams pic.twitter.com/mOZ6Teqhz9— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 Slóvenar voru 20-19 yfir þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir en Ungverjar unnu næstu tíu mínútur 7-1 og lögðu með því grunninn að sigrinum. Fjórir leikir eiga eftir að fara fram í dag en úrslitin eru ráðin þegar kemur að því hvaða fjórar þjóðir spila um verðlaun á þessu móti. Dönsku stelpurnar spila við Noreg í kvöld og þar er spilað um fyrsta sætið í riðlinum og um það að sleppa við að mæta Frökkum í undanúrslitum. End of a beautiful journey... Proud of your team, Slovenian fans? @rzs_si | #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/kempyN5kl0— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Danir og Norðmenn fara því í undanúrslitin og eru bæði búin að tryggja sér þátttökurétt þar án þess að spila síðasta leikinn sinn. Slóvenía átti enn möguleika að ná Danmörku með hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum en þær urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á móti Ungverjum, 29-25. Hungary won't go home without main round points! Top performance from @MKSZhandball and #POTM by @grundfos Petra Vamos @rzs_si 's dream of a final weekend is over but we can only praise their journey! #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/EKig2g2hPR— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 Á sama tíma vann Þýskaland fjögurra marka sigur á Rúmeníu, 32-28, í hinum milliriðlinum en þar hafa Frakkar og Svartfellingar einnig tryggt sér sæti í undanúrslitum. Katrin Gitta Klujber skoraði níu mörk fyrir Ungverja en var þó ekki valin maður leiksins því þau verðlaun fékk liðsfélagi hennar Petra Vamos sem var með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Strong performance from Germany vs Romania Their qualification to the 5th place match will now depend of the upcoming results of the night Emily Bölk is the @grundfos POTM #playwithheart | #ehfeuro2022 | @DHB_Teams pic.twitter.com/mOZ6Teqhz9— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 Slóvenar voru 20-19 yfir þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir en Ungverjar unnu næstu tíu mínútur 7-1 og lögðu með því grunninn að sigrinum. Fjórir leikir eiga eftir að fara fram í dag en úrslitin eru ráðin þegar kemur að því hvaða fjórar þjóðir spila um verðlaun á þessu móti. Dönsku stelpurnar spila við Noreg í kvöld og þar er spilað um fyrsta sætið í riðlinum og um það að sleppa við að mæta Frökkum í undanúrslitum. End of a beautiful journey... Proud of your team, Slovenian fans? @rzs_si | #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/kempyN5kl0— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira