Ungverjar hjálpuðu dönsku stelpunum inn í undanúrslit á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 16:52 Katrin Gitta Klujber og Viktoria Lukacs unnu flottan sigur með ungverska landsliðinu í dag. Getty/Igor Soban Danmörk er komið í undanúrslit á EM kvenna í handbolta og það án þess að spila. Þær fengu fína hjálp frá Ungverjum sem enduðu drauma heimastúlkna í milliriðli eitt. Danir og Norðmenn fara því í undanúrslitin og eru bæði búin að tryggja sér þátttökurétt þar án þess að spila síðasta leikinn sinn. Slóvenía átti enn möguleika að ná Danmörku með hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum en þær urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á móti Ungverjum, 29-25. Hungary won't go home without main round points! Top performance from @MKSZhandball and #POTM by @grundfos Petra Vamos @rzs_si 's dream of a final weekend is over but we can only praise their journey! #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/EKig2g2hPR— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 Á sama tíma vann Þýskaland fjögurra marka sigur á Rúmeníu, 32-28, í hinum milliriðlinum en þar hafa Frakkar og Svartfellingar einnig tryggt sér sæti í undanúrslitum. Katrin Gitta Klujber skoraði níu mörk fyrir Ungverja en var þó ekki valin maður leiksins því þau verðlaun fékk liðsfélagi hennar Petra Vamos sem var með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Strong performance from Germany vs Romania Their qualification to the 5th place match will now depend of the upcoming results of the night Emily Bölk is the @grundfos POTM #playwithheart | #ehfeuro2022 | @DHB_Teams pic.twitter.com/mOZ6Teqhz9— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 Slóvenar voru 20-19 yfir þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir en Ungverjar unnu næstu tíu mínútur 7-1 og lögðu með því grunninn að sigrinum. Fjórir leikir eiga eftir að fara fram í dag en úrslitin eru ráðin þegar kemur að því hvaða fjórar þjóðir spila um verðlaun á þessu móti. Dönsku stelpurnar spila við Noreg í kvöld og þar er spilað um fyrsta sætið í riðlinum og um það að sleppa við að mæta Frökkum í undanúrslitum. End of a beautiful journey... Proud of your team, Slovenian fans? @rzs_si | #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/kempyN5kl0— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Danir og Norðmenn fara því í undanúrslitin og eru bæði búin að tryggja sér þátttökurétt þar án þess að spila síðasta leikinn sinn. Slóvenía átti enn möguleika að ná Danmörku með hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum en þær urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á móti Ungverjum, 29-25. Hungary won't go home without main round points! Top performance from @MKSZhandball and #POTM by @grundfos Petra Vamos @rzs_si 's dream of a final weekend is over but we can only praise their journey! #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/EKig2g2hPR— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 Á sama tíma vann Þýskaland fjögurra marka sigur á Rúmeníu, 32-28, í hinum milliriðlinum en þar hafa Frakkar og Svartfellingar einnig tryggt sér sæti í undanúrslitum. Katrin Gitta Klujber skoraði níu mörk fyrir Ungverja en var þó ekki valin maður leiksins því þau verðlaun fékk liðsfélagi hennar Petra Vamos sem var með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Strong performance from Germany vs Romania Their qualification to the 5th place match will now depend of the upcoming results of the night Emily Bölk is the @grundfos POTM #playwithheart | #ehfeuro2022 | @DHB_Teams pic.twitter.com/mOZ6Teqhz9— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 Slóvenar voru 20-19 yfir þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir en Ungverjar unnu næstu tíu mínútur 7-1 og lögðu með því grunninn að sigrinum. Fjórir leikir eiga eftir að fara fram í dag en úrslitin eru ráðin þegar kemur að því hvaða fjórar þjóðir spila um verðlaun á þessu móti. Dönsku stelpurnar spila við Noreg í kvöld og þar er spilað um fyrsta sætið í riðlinum og um það að sleppa við að mæta Frökkum í undanúrslitum. End of a beautiful journey... Proud of your team, Slovenian fans? @rzs_si | #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/kempyN5kl0— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira