Er þetta minnsti heimsmeistarabikar í heimi? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 09:31 Bikarinn á loft. Sky Sports Nýja-Sjáland varð heimsmeistari í ruðningi [e. rugby] á laugardag, 12. nóvember, eftir vægast sagt dramatískan sigur á Englandi á Eden Park í Nýja-Sjálandi. Það vakti mikla athygli þeirra sem fylgjast ekki ítarlega með íþróttinni hversu lítill verðlaunagripurinn sjálfur var. England barðist hetjulega en liðið spilaði manni færri í klukkutíma eftir að Lydia Thompson var rekin af velli fyrir groddalega tæklingu. England var með forystuna lengi vel þrátt fyrir að vera manni færri. Nýja-Sjáland kom hins vegar til baka og vann á endanum þriggja stiga sigur, 34-31, fyrir framan svo gott sem fullt hús á Eden Park þar sem sett var áhorfendamet. A record-breaking crowd for a women's rugby match #NZLvENG | #RWC2021 pic.twitter.com/HfdKczlpY2— Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 12, 2022 England var sigurstranglegast fyrir mót og þegar komið var í úrslitaleikinn hafði það unnið 30 leiki í röð. Hefði liðið haldist fullmannað allan leikinn hefði England eflaust unnið. Allt kom fyrir ekki og Nýja-Sjáland fagnaði heimsmeistaratitlinum og fékk að launum einn minnsta verðlaunagrip sem sögur fara af. Genuinely I ate a kebab last night that was bigger than that trophy https://t.co/T6OI4wmvp9— Tom Garry (@TomJGarry) November 12, 2022 Incredible #RWC2021 | #NZLvENG | @BlackFerns pic.twitter.com/ChVyBZRrCG— Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 12, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð. Rugby Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
England barðist hetjulega en liðið spilaði manni færri í klukkutíma eftir að Lydia Thompson var rekin af velli fyrir groddalega tæklingu. England var með forystuna lengi vel þrátt fyrir að vera manni færri. Nýja-Sjáland kom hins vegar til baka og vann á endanum þriggja stiga sigur, 34-31, fyrir framan svo gott sem fullt hús á Eden Park þar sem sett var áhorfendamet. A record-breaking crowd for a women's rugby match #NZLvENG | #RWC2021 pic.twitter.com/HfdKczlpY2— Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 12, 2022 England var sigurstranglegast fyrir mót og þegar komið var í úrslitaleikinn hafði það unnið 30 leiki í röð. Hefði liðið haldist fullmannað allan leikinn hefði England eflaust unnið. Allt kom fyrir ekki og Nýja-Sjáland fagnaði heimsmeistaratitlinum og fékk að launum einn minnsta verðlaunagrip sem sögur fara af. Genuinely I ate a kebab last night that was bigger than that trophy https://t.co/T6OI4wmvp9— Tom Garry (@TomJGarry) November 12, 2022 Incredible #RWC2021 | #NZLvENG | @BlackFerns pic.twitter.com/ChVyBZRrCG— Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 12, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð.
Rugby Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira