Napoli jók forystuna á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 16:01 Victor Osimhen heldur áfram að skora fyrir Napoli. Giuseppe Maffia/Getty Images Napoli er komið með 11 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðið virtist ætla að vinna stórsigur á Udinese í dag en gestirnir rönkuðu við sér undir lokin og gerðu leikinn æsispennandi, lokatölur 3-2. Napoli hefur verið uppáhaldslið hlutlausra á Ítalíu til þessa á leiktíðinni en liðið hefur spilað frábæran fótbolta, bæði heima fyrir sem og í Meistaradeild Evrópu. Hinn eftirsótti Victo Osimhen kom toppliðinu yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn af leik dagsins. Victor Osimhen has seven goals in his last six Serie A games pic.twitter.com/8YGIK7Pjzy— B/R Football (@brfootball) November 12, 2022 Piotr Zieliński tvöfaldaði svo forystuna þegar rúmur hálftími var liðinn og Napoli virtist svo gott sem vera búið að vinna leikinn er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Eljif Elmas bætti við þriðja markinu á 58. mínútu og virtist aðeins spurning hversu stór sigurinn yrði. Eitthvað hafa heimamenn slakað á því Ilija Nestorovski minnkaði muninn rúmar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Örskömmu síðar skoraði Lazar Samardžić og staðan allt í einu orðin 3-2. Gestunum tókst þó ekki að fullkomna ótrúlega endurkomu sína og topplið Napoli vann 3-2 sigur. Napoli er með 41 stig á toppi Serie A að loknum 15 leikjum á meðan Udinese er í 8. sæti með 24 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
Napoli hefur verið uppáhaldslið hlutlausra á Ítalíu til þessa á leiktíðinni en liðið hefur spilað frábæran fótbolta, bæði heima fyrir sem og í Meistaradeild Evrópu. Hinn eftirsótti Victo Osimhen kom toppliðinu yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn af leik dagsins. Victor Osimhen has seven goals in his last six Serie A games pic.twitter.com/8YGIK7Pjzy— B/R Football (@brfootball) November 12, 2022 Piotr Zieliński tvöfaldaði svo forystuna þegar rúmur hálftími var liðinn og Napoli virtist svo gott sem vera búið að vinna leikinn er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Eljif Elmas bætti við þriðja markinu á 58. mínútu og virtist aðeins spurning hversu stór sigurinn yrði. Eitthvað hafa heimamenn slakað á því Ilija Nestorovski minnkaði muninn rúmar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Örskömmu síðar skoraði Lazar Samardžić og staðan allt í einu orðin 3-2. Gestunum tókst þó ekki að fullkomna ótrúlega endurkomu sína og topplið Napoli vann 3-2 sigur. Napoli er með 41 stig á toppi Serie A að loknum 15 leikjum á meðan Udinese er í 8. sæti með 24 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira