Njósnamál komið upp á EM kvenna í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2022 09:31 Jelena Lavko ræðir við þjálfara sinn í landsleik með Serbíu. Hún er mjög ósátt með njósnir mótherja sinna. Getty/Andre Weening Evrópumót kvenna í handbolta er í fullum gangi en það er mikið hitamál komið upp á milli tveggja þjóða úr gömlu Júgóslavíu. Serbar eru dottnir úr leik en eru mjög ósáttir með að hafa uppgötvað það að það hafi verið njósnað um liðið þeirra á lokaðri æfingu fyrir mikilvægan leik. Serbía og Slóvenía spiluðu hreinan úrslitaleik um sæti í milliriðli í lokaumferð riðilsins. Liðin voru í riðli með Norðurlandaþjóðunum Danmörku og Svíþjóð. Sportbladet í Svíþjóð fjallar um málið.Instagram Slóvenía vann leikinn 27-24 og sendi því Serbíu heim af EM. Eftir leikinn sökuðu Serbar Slóvena um að taka upp myndband af lokaðri æfingu sinni fyrir leikinn en sú æfing fór fram í sama sal og liðin mættust síðan daginn eftir. Sportblaðið í Svíþjóð fjallar um málið og vísar þá í umfjöllun í serbneskum miðlum. Jelena Lavkov, fyrirliði Serbíu, ræddi þetta mál við serbneska fjölmiðilinn Novosti. Hún segir að Serbar hafi fundið farsíma og iPad í höllinni sem voru stillt til að taka upp æfinguna. Blaðið sýndi líka mynd af þessum njósnabúnaði þar sem pappaspjald var til að fela símann fyrir utan gatið fyrir myndavélina. Serbarnir fundu þessar upptökugræjur og tóku mynd af henni. „Þetta var sett upp til að mynda okkur,“ sagði Jelena Lavkov. Serbarnir voru reyndar í ágætum málum enda 15-13 yfir í hálfleik og komst þremur mörkum yfir í upphafi þess síðari. Slóvenarnir tóku þá öll völd og skoruðu fimm mörk í röð og voru síðan mest komnir fimm mörkum yfir í leiknum. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Serbar eru dottnir úr leik en eru mjög ósáttir með að hafa uppgötvað það að það hafi verið njósnað um liðið þeirra á lokaðri æfingu fyrir mikilvægan leik. Serbía og Slóvenía spiluðu hreinan úrslitaleik um sæti í milliriðli í lokaumferð riðilsins. Liðin voru í riðli með Norðurlandaþjóðunum Danmörku og Svíþjóð. Sportbladet í Svíþjóð fjallar um málið.Instagram Slóvenía vann leikinn 27-24 og sendi því Serbíu heim af EM. Eftir leikinn sökuðu Serbar Slóvena um að taka upp myndband af lokaðri æfingu sinni fyrir leikinn en sú æfing fór fram í sama sal og liðin mættust síðan daginn eftir. Sportblaðið í Svíþjóð fjallar um málið og vísar þá í umfjöllun í serbneskum miðlum. Jelena Lavkov, fyrirliði Serbíu, ræddi þetta mál við serbneska fjölmiðilinn Novosti. Hún segir að Serbar hafi fundið farsíma og iPad í höllinni sem voru stillt til að taka upp æfinguna. Blaðið sýndi líka mynd af þessum njósnabúnaði þar sem pappaspjald var til að fela símann fyrir utan gatið fyrir myndavélina. Serbarnir fundu þessar upptökugræjur og tóku mynd af henni. „Þetta var sett upp til að mynda okkur,“ sagði Jelena Lavkov. Serbarnir voru reyndar í ágætum málum enda 15-13 yfir í hálfleik og komst þremur mörkum yfir í upphafi þess síðari. Slóvenarnir tóku þá öll völd og skoruðu fimm mörk í röð og voru síðan mest komnir fimm mörkum yfir í leiknum.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira