„Gaman að gera eitthvað úr engu“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. nóvember 2022 11:31 Þessir strákar eru að stíga sín fyrstu skref í heimi tónlistarinnar og stefna að því að ná langt. Tónhylur Hópur af ellefu strákum sem allir eru á fyrsta ári í menntaskóla sendi frá sér fjögurra laga smáskífuna „MMVI“ síðastliðinn föstudag. Þeir gáfu fyrst út lagið „Sama“ fyrir rúmum þremur vikum síðan en lagið er komið með 35 þúsund hlustanir á streymisveitunni Spotify. Eflir unga lagahöfunda Verkefnið er unnið í samstarfi við Tónhyl en tónlistarmaðurinn Kristján Sturla starfar þar og hefur verið strákunum innan handar við verkefnið. „Tónhylur er að fara af stað með útgáfu á ungu tónlistarfólki úr akademíu félagsins en félagið hefur það meðal annars að markmiði að efla unga lagahöfunda. Útgáfan er liður í því að hjálpa ungu tónlistarfólki að koma sér á framfæri með því að gefa út undir merkjum Tónhyls þegar þau eru að byrja þá sem hluti af stærri heild tónlistarfólks sem styður við hvort annað,“ segir Kristján Sturla. Strákarnir hafa gaman að því að koma fram.Tónhylur Fjölbreyttir styrkleikar Strákarnir tilheyra því fyrsta hópi sem er hluti af þessu verkefni en þeir hafa verið hjá Tónhyl í rúm tvö ár. Þeir eru sem áður segir ellefu talsins og heita Kristján Saenz, Theodór Gísli Sigurgeirsson, Egill Airi Daníelsson, Tryggvi Þór Torfason, Ísak Örn Friðriksson, Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson, Lindi Banushi, Stefán Logi Hermannsson, Ívar Páll Arnarsson og Andri Þór Hrafnsson. Allir komu að gerð plötunnar að einhverju leyti, sumir semja á meðan að aðrir rappa eða syngja. Innblástur frá hver öðrum Blaðamaður tók púlsinn á strákunum og fékk að heyra nánar frá verkefninu. „Innblásturinn kemur úr mörgum áttum,“ segja strákarnir og nefna bæði innlend og erlend dæmi á borð við The Weeknd, Aron Can, Birni, Banger Boy, Travis Scott, Daniil og fleiri. „Svo erum við mikið að kasta á milli hugmyndum og fá innblástur frá hver öðrum. Auk þess er mikið af fólki í Tónhyl sem gefur okkur innblástur.“ Þeir segjast spenntir að spila fyrir fleira fólk og leyfa stærri hópi að heyra tónlistina sína.Tónhylur Þeir segja margt skemmtilegt við tónlistina og stefna langt. „Það er svo gaman að byrja á einhverri nýrri pælingu og sjá hana verða til. Að gera eitthvað úr engu, vinna í stúdíóinu og vinna með skemmtilegu fólki. Svo er skemmtilegt að hlusta á lög sem þú bjóst til sjálfur. Framtíðin er spennandi hjá þessum upprennandi tónlistarmönnum. „Við stefnum á að halda áfram að verða betri og auka þekkingu okkar í að búa til tónlist. Við ætlum að gera meiri tónlist saman. Okkur langar að spila meira live, taka fleiri gigg og verða góðir í því. Að fá að spila á alls konar stöðum og leyfa fleira fólki að heyra tónlistina okkar.“ Tónlist Tengdar fréttir „Eftir þetta kvöld breyttist allt fyrir mig“ Síðastliðin ár hafa verið mikill tilfinningarússíbani hjá tónlistarkonunni Eydísi Evensen en hún var hálfpartinn uppgötvuð á Iceland Airwaves árið 2018 og hefur síðan þá spilað víðs vegar um Evrópu. Eydís kom aftur fram á Airwaves í ár en hún segir alltaf best að spila heima á Íslandi. 8. nóvember 2022 15:01 Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 9. nóvember 2022 07:40 „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Eflir unga lagahöfunda Verkefnið er unnið í samstarfi við Tónhyl en tónlistarmaðurinn Kristján Sturla starfar þar og hefur verið strákunum innan handar við verkefnið. „Tónhylur er að fara af stað með útgáfu á ungu tónlistarfólki úr akademíu félagsins en félagið hefur það meðal annars að markmiði að efla unga lagahöfunda. Útgáfan er liður í því að hjálpa ungu tónlistarfólki að koma sér á framfæri með því að gefa út undir merkjum Tónhyls þegar þau eru að byrja þá sem hluti af stærri heild tónlistarfólks sem styður við hvort annað,“ segir Kristján Sturla. Strákarnir hafa gaman að því að koma fram.Tónhylur Fjölbreyttir styrkleikar Strákarnir tilheyra því fyrsta hópi sem er hluti af þessu verkefni en þeir hafa verið hjá Tónhyl í rúm tvö ár. Þeir eru sem áður segir ellefu talsins og heita Kristján Saenz, Theodór Gísli Sigurgeirsson, Egill Airi Daníelsson, Tryggvi Þór Torfason, Ísak Örn Friðriksson, Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson, Lindi Banushi, Stefán Logi Hermannsson, Ívar Páll Arnarsson og Andri Þór Hrafnsson. Allir komu að gerð plötunnar að einhverju leyti, sumir semja á meðan að aðrir rappa eða syngja. Innblástur frá hver öðrum Blaðamaður tók púlsinn á strákunum og fékk að heyra nánar frá verkefninu. „Innblásturinn kemur úr mörgum áttum,“ segja strákarnir og nefna bæði innlend og erlend dæmi á borð við The Weeknd, Aron Can, Birni, Banger Boy, Travis Scott, Daniil og fleiri. „Svo erum við mikið að kasta á milli hugmyndum og fá innblástur frá hver öðrum. Auk þess er mikið af fólki í Tónhyl sem gefur okkur innblástur.“ Þeir segjast spenntir að spila fyrir fleira fólk og leyfa stærri hópi að heyra tónlistina sína.Tónhylur Þeir segja margt skemmtilegt við tónlistina og stefna langt. „Það er svo gaman að byrja á einhverri nýrri pælingu og sjá hana verða til. Að gera eitthvað úr engu, vinna í stúdíóinu og vinna með skemmtilegu fólki. Svo er skemmtilegt að hlusta á lög sem þú bjóst til sjálfur. Framtíðin er spennandi hjá þessum upprennandi tónlistarmönnum. „Við stefnum á að halda áfram að verða betri og auka þekkingu okkar í að búa til tónlist. Við ætlum að gera meiri tónlist saman. Okkur langar að spila meira live, taka fleiri gigg og verða góðir í því. Að fá að spila á alls konar stöðum og leyfa fleira fólki að heyra tónlistina okkar.“
Tónlist Tengdar fréttir „Eftir þetta kvöld breyttist allt fyrir mig“ Síðastliðin ár hafa verið mikill tilfinningarússíbani hjá tónlistarkonunni Eydísi Evensen en hún var hálfpartinn uppgötvuð á Iceland Airwaves árið 2018 og hefur síðan þá spilað víðs vegar um Evrópu. Eydís kom aftur fram á Airwaves í ár en hún segir alltaf best að spila heima á Íslandi. 8. nóvember 2022 15:01 Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 9. nóvember 2022 07:40 „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Eftir þetta kvöld breyttist allt fyrir mig“ Síðastliðin ár hafa verið mikill tilfinningarússíbani hjá tónlistarkonunni Eydísi Evensen en hún var hálfpartinn uppgötvuð á Iceland Airwaves árið 2018 og hefur síðan þá spilað víðs vegar um Evrópu. Eydís kom aftur fram á Airwaves í ár en hún segir alltaf best að spila heima á Íslandi. 8. nóvember 2022 15:01
Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 9. nóvember 2022 07:40
„Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31