Landssamráðsfundur gegn ofbeldi: „Ætlum að nýta tækifærið og gagnrýna og ýta“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. nóvember 2022 08:58 Ólöf Tara, stjórnarkona Öfga, hvetur alla til að mæta á fundinn á morgun. Vísir/Einar Landssamráðsfundur um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn á morgun. Ríkislögreglustjóri sér um skipulagningu og framkvæmd fundarins sem er sá fyrsti sinnar tegundar. Öfgar ætla að mæta á svæðið og „gera þetta eins óþægilegt og hægt er." Fundurinn fer fram á Grand Hótel í Reykjavík. Á heimasíðu lögreglunnar segir að markmiðið með fundinum sé að „gefa fulltrúum ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka, rannsóknastofnana og annarra sem láta sig þessi mál varða tækifæri til að bera saman bækur sínar, kynna nýjungar, niðurstöður rannsókna og koma á framfæri tillögum til úrbóta með það að markmiði að draga úr og koma í veg fyrir ofbeldi.“ Einnig kemur fram að landssamráðsfundurinn sé ein þeirra aðgerða sem finna megi í áætlun um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess fyrir árin 2019 til 2022. Hvetja öll til að mæta Ólöf Tara, meðlimur aktívistafélagsins Öfgar, skrifar færslu á Twitter í gær þar sem hún tjáir sig um fundinn. Hún segir frá því að Öfgar ætli sér að mæta á fundinn og taka þátt í vinnustofunni. „Við ætlum að nýta tækifærið og gagnrýna og ýta,“ segir Ólöf. Hún hvetur öll sem geta til að mæta og taka þátt. „Gera þetta eins óþægilegt fyrir þau og hægt er.“ Hér er hægt að sjá nánari upplýsingar um fundinn og dagskrá hans. Lögreglan Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Samfélagsmiðlar Hinsegin Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Sjá meira
Fundurinn fer fram á Grand Hótel í Reykjavík. Á heimasíðu lögreglunnar segir að markmiðið með fundinum sé að „gefa fulltrúum ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka, rannsóknastofnana og annarra sem láta sig þessi mál varða tækifæri til að bera saman bækur sínar, kynna nýjungar, niðurstöður rannsókna og koma á framfæri tillögum til úrbóta með það að markmiði að draga úr og koma í veg fyrir ofbeldi.“ Einnig kemur fram að landssamráðsfundurinn sé ein þeirra aðgerða sem finna megi í áætlun um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess fyrir árin 2019 til 2022. Hvetja öll til að mæta Ólöf Tara, meðlimur aktívistafélagsins Öfgar, skrifar færslu á Twitter í gær þar sem hún tjáir sig um fundinn. Hún segir frá því að Öfgar ætli sér að mæta á fundinn og taka þátt í vinnustofunni. „Við ætlum að nýta tækifærið og gagnrýna og ýta,“ segir Ólöf. Hún hvetur öll sem geta til að mæta og taka þátt. „Gera þetta eins óþægilegt fyrir þau og hægt er.“ Hér er hægt að sjá nánari upplýsingar um fundinn og dagskrá hans.
Lögreglan Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Samfélagsmiðlar Hinsegin Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Sjá meira