Rosaleg gretta en stöngin fór upp: Þuríður Erla vann örugglega i Sviss Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 09:31 Þuríður Erla Helgadóttir tók vel á því á Swiss Throwdown CrossFit mótinu um helgina og á endanum átti engin önnur kona möguleika í hana. Instagram/@thurihelgadottir Þuríður Erla Helgadóttir var langhraustust allra á Swiss Throwdown CrossFit mótinu um helgina og vann þar yfirburðasigur. Þuríður Erla keppti á heimsleikunum í haust og náði þar bestum árangri íslenskra kvenna þegar hún náði 22. sætinu. View this post on Instagram A post shared by Swiss Throwdown (@swissthrowdown.ch) Hún kláraði keppnisárið 2022 með þessum flotta sigri á heimavelli sínum en Þuríður Erla æfir hjá CrossFit Zug í Sviss. Þuríður Erla endaði með níu stig þar sem markmiðið var að vera með fæst stig. Hún var fjórtán stigum á undan næstu konu sem var Nicole Heer. Mest (minnst) var hægt að fá sex stig og því var þetta nánsst fullkomið hjá okkar konu. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) Þuríður vann fimm af sex greinum keppninnar og sigur hennar var því mjög sannfærandi. Í lokin á síðustu greininni var hún spurð um framhaldið og þar kom í ljós að Þuríður Erla er með boð um að taka þátt í Wodapalooza mótinu í Miami í janúar en er ekki búin að ákveða hvort hún keppi þar. Þuríður Erla setti meðal annars nýtt persónulegt met í réttstöðulyfta á mótinu með því að lyfta 155 kílóum. Hún bætti sig þar um þrjú kíló. Þuríður Erla setti inn myndband af metlyftunni og bauð þar upp á rosaleg grettu en stöngin fór upp og okkar kona var skiljanlega mjög kát á eftir. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Sjá meira
Þuríður Erla keppti á heimsleikunum í haust og náði þar bestum árangri íslenskra kvenna þegar hún náði 22. sætinu. View this post on Instagram A post shared by Swiss Throwdown (@swissthrowdown.ch) Hún kláraði keppnisárið 2022 með þessum flotta sigri á heimavelli sínum en Þuríður Erla æfir hjá CrossFit Zug í Sviss. Þuríður Erla endaði með níu stig þar sem markmiðið var að vera með fæst stig. Hún var fjórtán stigum á undan næstu konu sem var Nicole Heer. Mest (minnst) var hægt að fá sex stig og því var þetta nánsst fullkomið hjá okkar konu. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) Þuríður vann fimm af sex greinum keppninnar og sigur hennar var því mjög sannfærandi. Í lokin á síðustu greininni var hún spurð um framhaldið og þar kom í ljós að Þuríður Erla er með boð um að taka þátt í Wodapalooza mótinu í Miami í janúar en er ekki búin að ákveða hvort hún keppi þar. Þuríður Erla setti meðal annars nýtt persónulegt met í réttstöðulyfta á mótinu með því að lyfta 155 kílóum. Hún bætti sig þar um þrjú kíló. Þuríður Erla setti inn myndband af metlyftunni og bauð þar upp á rosaleg grettu en stöngin fór upp og okkar kona var skiljanlega mjög kát á eftir. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir)
CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti