Kominn tími á harðan pakka? Origo 8. nóvember 2022 10:05 Sveinn Orri Tryggvason forstöðumaður búnaðarsölu hjá Origo. Það er mikilvægt verkefni fyrir stjórnendur og mannauðsdeildir fyrirtækja að finna jólagjöf sem hittir í mark hjá starfsfólki sínu. Flest fyrirtæki vilja vera viss um að gjöfin henti sem flestum og komi þakklæti til skila fyrir vel unnin störf. Í verslun Origo finnurðu gæðavörur frá þekktustu framleiðendum heims svo sem Lenovo, Bose, Sony og Canon. Þar má finna það nýjasta og ferskasta úr tæknigeiranum, auk þess sem það má alltaf treysta á framúrskarandi þjónustu fyrir búnaðinn hjá Origo. „Það er alltaf gaman að fá harðan pakka, það breytist ekki,“ segir Sveinn Orri Tryggvason forstöðumaður búnaðarsölu hjá Origo. Vinsælar fyrirtækjagjafir Vöruúrval Origo er mjög fjölbreytt og hægt að finna þar margar vinsælar jólagjafir fyrirtækja til starfsmanna sinna sem geta nýst vel til framtíðar. Það eru nokkur ár síðan mikill fjöldi fólks fengu hin vinsælu Bose QC 35 heyrnartól frá vinnuveitanda sínum. Þar var á ferðinni gjöf sem sló í gegn og segir Sveinn Orri að svipuð stemning sé í ár hjá fyrirtækjum landsins. „Við hjá búnaðarþjónustu Origo erum búin að fá margar nýjar vörur upp á síðkastið sem ég tel að eigi vel upp á pallborðið hjá fyrirtækjum til að gefa sínu frábæra starfsfólki.“ Nýju heyrartólin Bose QuietComfort Earbuds II eru með byltingarkenndri hljóðdempun. Bose kynnti fyrir tæpum mánuði síðan ný heyrnartól, Bose QuietComfort Earbuds II sem eru byltingarkennd fyrir nýja tækni í hljóðdempun (e. noise-cancelling). „Þetta eru tappar sem fara inn í eyrun með níu mismunandi samsetningum á töppum sem tryggja mestu mögulegu þægindi. Þarna ertu með vöru sem hentar vel í einkalífinu og á vinnustaðnum og er því tilvalin jólagjöf. Sony var einnig að gefa út ný heyrnartól fyrr á þessu ári, Sony 1000XM5, sem fengu glimrandi dóma út um allan heim og hafa verið mjög vinsæl hjá okkur. Síðan klikkar aldrei að gefa starfsfólki góðan Bluethooth hátalara, það er gjöf sem hittir alltaf í mark.“ Sony 1000XM5 heyrnartólin hafa fengið mikið lof um allan heim. Umhverfisvænni búnaður Origo er með skýra og metnaðarfulla sjálfbærnistefnu og leggur áherslu á að selja endingargóðan búnað sem nýtist til framtíðar. Starfsfólk Origo er búið að vera í mikilli vinnu með grænar og umhverfisvænar áherslur undanfarið. „Það skiptir máli að velja gæði og það sem endist vel. Í dag er hægt að sía niðurstöður vöruflokka í netverslun Origo eftir þeim umhverfisvottunum og stöðlum sem notendabúnaður uppfyllir. Á heimasíðu Origo er einnig hægt að gefa gamla tækinu aukalíf þar sem þú getur metið verðgildi gamalla tækja. Origo sér síðan um að endurnýja, endurvinna eða farga gamla tækinu á umhverfisvænan hátt,“ segir Sveinn Orri. Hér má sjá úrvalið af jólagjöfum frá Origo. Jólagjafir fyrirtækja Tækni Jól Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Greiðsluáskorun Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Í verslun Origo finnurðu gæðavörur frá þekktustu framleiðendum heims svo sem Lenovo, Bose, Sony og Canon. Þar má finna það nýjasta og ferskasta úr tæknigeiranum, auk þess sem það má alltaf treysta á framúrskarandi þjónustu fyrir búnaðinn hjá Origo. „Það er alltaf gaman að fá harðan pakka, það breytist ekki,“ segir Sveinn Orri Tryggvason forstöðumaður búnaðarsölu hjá Origo. Vinsælar fyrirtækjagjafir Vöruúrval Origo er mjög fjölbreytt og hægt að finna þar margar vinsælar jólagjafir fyrirtækja til starfsmanna sinna sem geta nýst vel til framtíðar. Það eru nokkur ár síðan mikill fjöldi fólks fengu hin vinsælu Bose QC 35 heyrnartól frá vinnuveitanda sínum. Þar var á ferðinni gjöf sem sló í gegn og segir Sveinn Orri að svipuð stemning sé í ár hjá fyrirtækjum landsins. „Við hjá búnaðarþjónustu Origo erum búin að fá margar nýjar vörur upp á síðkastið sem ég tel að eigi vel upp á pallborðið hjá fyrirtækjum til að gefa sínu frábæra starfsfólki.“ Nýju heyrartólin Bose QuietComfort Earbuds II eru með byltingarkenndri hljóðdempun. Bose kynnti fyrir tæpum mánuði síðan ný heyrnartól, Bose QuietComfort Earbuds II sem eru byltingarkennd fyrir nýja tækni í hljóðdempun (e. noise-cancelling). „Þetta eru tappar sem fara inn í eyrun með níu mismunandi samsetningum á töppum sem tryggja mestu mögulegu þægindi. Þarna ertu með vöru sem hentar vel í einkalífinu og á vinnustaðnum og er því tilvalin jólagjöf. Sony var einnig að gefa út ný heyrnartól fyrr á þessu ári, Sony 1000XM5, sem fengu glimrandi dóma út um allan heim og hafa verið mjög vinsæl hjá okkur. Síðan klikkar aldrei að gefa starfsfólki góðan Bluethooth hátalara, það er gjöf sem hittir alltaf í mark.“ Sony 1000XM5 heyrnartólin hafa fengið mikið lof um allan heim. Umhverfisvænni búnaður Origo er með skýra og metnaðarfulla sjálfbærnistefnu og leggur áherslu á að selja endingargóðan búnað sem nýtist til framtíðar. Starfsfólk Origo er búið að vera í mikilli vinnu með grænar og umhverfisvænar áherslur undanfarið. „Það skiptir máli að velja gæði og það sem endist vel. Í dag er hægt að sía niðurstöður vöruflokka í netverslun Origo eftir þeim umhverfisvottunum og stöðlum sem notendabúnaður uppfyllir. Á heimasíðu Origo er einnig hægt að gefa gamla tækinu aukalíf þar sem þú getur metið verðgildi gamalla tækja. Origo sér síðan um að endurnýja, endurvinna eða farga gamla tækinu á umhverfisvænan hátt,“ segir Sveinn Orri. Hér má sjá úrvalið af jólagjöfum frá Origo.
Jólagjafir fyrirtækja Tækni Jól Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Greiðsluáskorun Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira