Mikið fjör á 110 ára afmæli skátastarfs á Íslandi Ólafur Björn Sverrisson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 2. nóvember 2022 23:09 Haukur, skáti Í tilefni 110 ára afmæli skátastarfs á Íslandi var haldin kvöldvaka í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skáti til 66 ára segir sinn skátaflokk hittast enn þann dag í dag í hverri viku. Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður okkar kíkti á stemninguna í Ráðhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Haukur Haraldsson, skáti, sem hóf sitt skátastarf árið 1956 segir lítið hafa breyst hjá skátunum síðan hann hóf skátaferil sinn. „Gildin eru þau sömu, kjarninn er sá sami. Mér finnst hreyfingin á margan hátt vera sú sama en þjóðfélagið hefur gjörbreyst, og hreyfingin þá með.“ Hann var spurður hvernig samkeppnin um hug og hjörtu ungmenna við snjalltæki hafi gengið. „Það hefur gengið sjálfsagt upp og niður í gegnum tíðina. Covid fór illa með okkur, en við erum að skíða vel upp úr því. En ég held að þetta eigi alveg fullt erindi við unglinginn í dag eins og það átti fyrir 110 árum síðan.“ Hann segir sönginn skipta miklu máli hjá skátunum sem og annars staðar. Varðandi það skemmtilegasta við skátana segir Haukur: „Það er bara lífið. Tómstundirnar manns fara í þetta og svo eignast maður vini. Ég er búinn að eiga mína vini í skátunum síðan ég var 11 ara gamall og skátaflokkurinn minn er 61. árs í dag. Við hittumst enn í hverri viku á sama staðnum og á sama tíma,“ segir Hakur að lokum. Reykjavík Tímamót Félagasamtök Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður okkar kíkti á stemninguna í Ráðhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Haukur Haraldsson, skáti, sem hóf sitt skátastarf árið 1956 segir lítið hafa breyst hjá skátunum síðan hann hóf skátaferil sinn. „Gildin eru þau sömu, kjarninn er sá sami. Mér finnst hreyfingin á margan hátt vera sú sama en þjóðfélagið hefur gjörbreyst, og hreyfingin þá með.“ Hann var spurður hvernig samkeppnin um hug og hjörtu ungmenna við snjalltæki hafi gengið. „Það hefur gengið sjálfsagt upp og niður í gegnum tíðina. Covid fór illa með okkur, en við erum að skíða vel upp úr því. En ég held að þetta eigi alveg fullt erindi við unglinginn í dag eins og það átti fyrir 110 árum síðan.“ Hann segir sönginn skipta miklu máli hjá skátunum sem og annars staðar. Varðandi það skemmtilegasta við skátana segir Haukur: „Það er bara lífið. Tómstundirnar manns fara í þetta og svo eignast maður vini. Ég er búinn að eiga mína vini í skátunum síðan ég var 11 ara gamall og skátaflokkurinn minn er 61. árs í dag. Við hittumst enn í hverri viku á sama staðnum og á sama tíma,“ segir Hakur að lokum.
Reykjavík Tímamót Félagasamtök Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira