Mikið fjör á 110 ára afmæli skátastarfs á Íslandi Ólafur Björn Sverrisson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 2. nóvember 2022 23:09 Haukur, skáti Í tilefni 110 ára afmæli skátastarfs á Íslandi var haldin kvöldvaka í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skáti til 66 ára segir sinn skátaflokk hittast enn þann dag í dag í hverri viku. Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður okkar kíkti á stemninguna í Ráðhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Haukur Haraldsson, skáti, sem hóf sitt skátastarf árið 1956 segir lítið hafa breyst hjá skátunum síðan hann hóf skátaferil sinn. „Gildin eru þau sömu, kjarninn er sá sami. Mér finnst hreyfingin á margan hátt vera sú sama en þjóðfélagið hefur gjörbreyst, og hreyfingin þá með.“ Hann var spurður hvernig samkeppnin um hug og hjörtu ungmenna við snjalltæki hafi gengið. „Það hefur gengið sjálfsagt upp og niður í gegnum tíðina. Covid fór illa með okkur, en við erum að skíða vel upp úr því. En ég held að þetta eigi alveg fullt erindi við unglinginn í dag eins og það átti fyrir 110 árum síðan.“ Hann segir sönginn skipta miklu máli hjá skátunum sem og annars staðar. Varðandi það skemmtilegasta við skátana segir Haukur: „Það er bara lífið. Tómstundirnar manns fara í þetta og svo eignast maður vini. Ég er búinn að eiga mína vini í skátunum síðan ég var 11 ara gamall og skátaflokkurinn minn er 61. árs í dag. Við hittumst enn í hverri viku á sama staðnum og á sama tíma,“ segir Hakur að lokum. Reykjavík Tímamót Félagasamtök Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður okkar kíkti á stemninguna í Ráðhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Haukur Haraldsson, skáti, sem hóf sitt skátastarf árið 1956 segir lítið hafa breyst hjá skátunum síðan hann hóf skátaferil sinn. „Gildin eru þau sömu, kjarninn er sá sami. Mér finnst hreyfingin á margan hátt vera sú sama en þjóðfélagið hefur gjörbreyst, og hreyfingin þá með.“ Hann var spurður hvernig samkeppnin um hug og hjörtu ungmenna við snjalltæki hafi gengið. „Það hefur gengið sjálfsagt upp og niður í gegnum tíðina. Covid fór illa með okkur, en við erum að skíða vel upp úr því. En ég held að þetta eigi alveg fullt erindi við unglinginn í dag eins og það átti fyrir 110 árum síðan.“ Hann segir sönginn skipta miklu máli hjá skátunum sem og annars staðar. Varðandi það skemmtilegasta við skátana segir Haukur: „Það er bara lífið. Tómstundirnar manns fara í þetta og svo eignast maður vini. Ég er búinn að eiga mína vini í skátunum síðan ég var 11 ara gamall og skátaflokkurinn minn er 61. árs í dag. Við hittumst enn í hverri viku á sama staðnum og á sama tíma,“ segir Hakur að lokum.
Reykjavík Tímamót Félagasamtök Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira