Kroos ætlar að klára ferilinn hjá Real Madrid en veit bara ekki hvenær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 14:01 Toni Kroos hefur átt frábær átta ár hjá Real Madrid. Getty/Angel Martinez Toni Kroos hefur ekki ákveðið hvort hann framlengir samning sinn við Real Madrid eða ekki. Það er hins vegar ljóst að hann spilar ekki annars staðar. Þessi 32 ára gamli þýski miðjumaður hefur spilað mjög vel á miðju Real Madrid á þessari leiktíð. „Mér líður mjög vel líkamlega og ég er mjög ánægður,“ sagði Toni Kroos á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleik Real Madrid í kvöld. Toni Kroos is Madrid forever pic.twitter.com/XmagLU3PqZ— ESPN FC (@ESPNFC) November 1, 2022 „Ég er rólegur yfir samningamálunum. Þetta er frekar fyndið því stundum les ég hluti um mína framtíð sem ég sjálfur veit ekkert um. Ég hef sagt það áður að ég ætla að velta fyrir mér framtíðinni í HM-hléinu. Þá mun ég reyna að taka ákvörðun hvað sé best í stöðunni,“ sagði Kroos. Kroos kom til Real Madrid frá Bayern München árið 2014 og hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu og spænsku deildina þrisvar. Toni Kroos on his future: I will retire here at Real Madrid, I just don t know when I don t want to play for any other club . #RealMadrid We have arranged a chat with the club in 2023 to discuss about my future, so I will decide next year . pic.twitter.com/UnvxbfoBy1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2022 „Ég hef alltaf sagt að ég fer ekki neitt. Ég mun ekki skipta um lið. Hér mun ég leggja skóna á hilluna,“ sagði Kroos. „Það eina sem er vafi um er að ég veit ekki hvenær. Við sjáum til á næsta ári en bæði ég og félagið erum róleg yfir þessu. Við tölum saman í janúar, febrúar eða að það gæti verið í mars. Ekki vera stressuð yfir þessu því ég er það ekki,“ sagði Kroos. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Þessi 32 ára gamli þýski miðjumaður hefur spilað mjög vel á miðju Real Madrid á þessari leiktíð. „Mér líður mjög vel líkamlega og ég er mjög ánægður,“ sagði Toni Kroos á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleik Real Madrid í kvöld. Toni Kroos is Madrid forever pic.twitter.com/XmagLU3PqZ— ESPN FC (@ESPNFC) November 1, 2022 „Ég er rólegur yfir samningamálunum. Þetta er frekar fyndið því stundum les ég hluti um mína framtíð sem ég sjálfur veit ekkert um. Ég hef sagt það áður að ég ætla að velta fyrir mér framtíðinni í HM-hléinu. Þá mun ég reyna að taka ákvörðun hvað sé best í stöðunni,“ sagði Kroos. Kroos kom til Real Madrid frá Bayern München árið 2014 og hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu og spænsku deildina þrisvar. Toni Kroos on his future: I will retire here at Real Madrid, I just don t know when I don t want to play for any other club . #RealMadrid We have arranged a chat with the club in 2023 to discuss about my future, so I will decide next year . pic.twitter.com/UnvxbfoBy1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2022 „Ég hef alltaf sagt að ég fer ekki neitt. Ég mun ekki skipta um lið. Hér mun ég leggja skóna á hilluna,“ sagði Kroos. „Það eina sem er vafi um er að ég veit ekki hvenær. Við sjáum til á næsta ári en bæði ég og félagið erum róleg yfir þessu. Við tölum saman í janúar, febrúar eða að það gæti verið í mars. Ekki vera stressuð yfir þessu því ég er það ekki,“ sagði Kroos.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira