Kroos ætlar að klára ferilinn hjá Real Madrid en veit bara ekki hvenær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 14:01 Toni Kroos hefur átt frábær átta ár hjá Real Madrid. Getty/Angel Martinez Toni Kroos hefur ekki ákveðið hvort hann framlengir samning sinn við Real Madrid eða ekki. Það er hins vegar ljóst að hann spilar ekki annars staðar. Þessi 32 ára gamli þýski miðjumaður hefur spilað mjög vel á miðju Real Madrid á þessari leiktíð. „Mér líður mjög vel líkamlega og ég er mjög ánægður,“ sagði Toni Kroos á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleik Real Madrid í kvöld. Toni Kroos is Madrid forever pic.twitter.com/XmagLU3PqZ— ESPN FC (@ESPNFC) November 1, 2022 „Ég er rólegur yfir samningamálunum. Þetta er frekar fyndið því stundum les ég hluti um mína framtíð sem ég sjálfur veit ekkert um. Ég hef sagt það áður að ég ætla að velta fyrir mér framtíðinni í HM-hléinu. Þá mun ég reyna að taka ákvörðun hvað sé best í stöðunni,“ sagði Kroos. Kroos kom til Real Madrid frá Bayern München árið 2014 og hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu og spænsku deildina þrisvar. Toni Kroos on his future: I will retire here at Real Madrid, I just don t know when I don t want to play for any other club . #RealMadrid We have arranged a chat with the club in 2023 to discuss about my future, so I will decide next year . pic.twitter.com/UnvxbfoBy1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2022 „Ég hef alltaf sagt að ég fer ekki neitt. Ég mun ekki skipta um lið. Hér mun ég leggja skóna á hilluna,“ sagði Kroos. „Það eina sem er vafi um er að ég veit ekki hvenær. Við sjáum til á næsta ári en bæði ég og félagið erum róleg yfir þessu. Við tölum saman í janúar, febrúar eða að það gæti verið í mars. Ekki vera stressuð yfir þessu því ég er það ekki,“ sagði Kroos. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
Þessi 32 ára gamli þýski miðjumaður hefur spilað mjög vel á miðju Real Madrid á þessari leiktíð. „Mér líður mjög vel líkamlega og ég er mjög ánægður,“ sagði Toni Kroos á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleik Real Madrid í kvöld. Toni Kroos is Madrid forever pic.twitter.com/XmagLU3PqZ— ESPN FC (@ESPNFC) November 1, 2022 „Ég er rólegur yfir samningamálunum. Þetta er frekar fyndið því stundum les ég hluti um mína framtíð sem ég sjálfur veit ekkert um. Ég hef sagt það áður að ég ætla að velta fyrir mér framtíðinni í HM-hléinu. Þá mun ég reyna að taka ákvörðun hvað sé best í stöðunni,“ sagði Kroos. Kroos kom til Real Madrid frá Bayern München árið 2014 og hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu og spænsku deildina þrisvar. Toni Kroos on his future: I will retire here at Real Madrid, I just don t know when I don t want to play for any other club . #RealMadrid We have arranged a chat with the club in 2023 to discuss about my future, so I will decide next year . pic.twitter.com/UnvxbfoBy1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2022 „Ég hef alltaf sagt að ég fer ekki neitt. Ég mun ekki skipta um lið. Hér mun ég leggja skóna á hilluna,“ sagði Kroos. „Það eina sem er vafi um er að ég veit ekki hvenær. Við sjáum til á næsta ári en bæði ég og félagið erum róleg yfir þessu. Við tölum saman í janúar, febrúar eða að það gæti verið í mars. Ekki vera stressuð yfir þessu því ég er það ekki,“ sagði Kroos.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira