Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslitin | Ekkert lið staðið sig verr en Rangers Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 22:25 Frankfurt er á leið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Eric Verhoeven/Soccrates/Getty Images Lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hófst í kvöld þegar átta leikir fóru fram. Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslit með 1-2 endurkomusigri gegn Sporting og ekkert lið hefur staðið sig verr í riðlakeppninni en Rangers eftir 1-3 tap gegn Ajax. Sporting og Frankfurt mættust í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum og ljóst var að sigurliðið myndi tryggja sér sæti áfram, en tapliðið myndi sitja eftir. Arthur kom heimamönnum í Sporting yfir þegar um fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu inn til búningsherbergja. Gestirnir snéru þó taflinu við með mörkum frá Daichi Kamada og Randal Kolo Muani í síðari hálfleik og niðurstaðan því 1-2 sigur Frankfurt sem er á leið í 16- liða úrslit, en Sporting fer í útsláttakeppni Evrópudeildarinnar. Þá mátti Rangers þola 1-3 tap gegn Ajax á sama tíma og þar með er Rangers orðið það lið sem hefur gert hvað versta atlögu að því að komast upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rangers endar án stiga á botni A-riðils með mínus 20 í markatölu, en Dinamo Zagreb átti fyrra metið með núll stig og mínus 18 í markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-0 Napoli Rangers 1-3 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 0-0 Club Brugge FC Porto 2-1 Atlético Madrid C-riðill Bayern München 2-0 Inter Viktoria Plzen 2-4 Barcelona D-riðill Marseille 1-2 Tottenham Sporting 1-2 Frankfurt Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Sporting og Frankfurt mættust í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum og ljóst var að sigurliðið myndi tryggja sér sæti áfram, en tapliðið myndi sitja eftir. Arthur kom heimamönnum í Sporting yfir þegar um fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu inn til búningsherbergja. Gestirnir snéru þó taflinu við með mörkum frá Daichi Kamada og Randal Kolo Muani í síðari hálfleik og niðurstaðan því 1-2 sigur Frankfurt sem er á leið í 16- liða úrslit, en Sporting fer í útsláttakeppni Evrópudeildarinnar. Þá mátti Rangers þola 1-3 tap gegn Ajax á sama tíma og þar með er Rangers orðið það lið sem hefur gert hvað versta atlögu að því að komast upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rangers endar án stiga á botni A-riðils með mínus 20 í markatölu, en Dinamo Zagreb átti fyrra metið með núll stig og mínus 18 í markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-0 Napoli Rangers 1-3 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 0-0 Club Brugge FC Porto 2-1 Atlético Madrid C-riðill Bayern München 2-0 Inter Viktoria Plzen 2-4 Barcelona D-riðill Marseille 1-2 Tottenham Sporting 1-2 Frankfurt
A-riðill Liverpool 2-0 Napoli Rangers 1-3 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 0-0 Club Brugge FC Porto 2-1 Atlético Madrid C-riðill Bayern München 2-0 Inter Viktoria Plzen 2-4 Barcelona D-riðill Marseille 1-2 Tottenham Sporting 1-2 Frankfurt
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira